Frétt
Ekki baka rúgbrauðið í mjólkurfernu
Það hefur löngum tíðkast hér á landi að baka rúgbrauð í gömlum mjólkurfernum eða jafnvel í Machintosh dósum.
Slíkar umbúðir eru ekki framleiddar með það í huga að vera við háan hita í ofni í langann tíma.
Efni úr umbúðunum s.s. úr plasthúðinni í mjólkurfernunni geta flætt yfir í brauðið við baksturinn. Það getur valdið okkur heilsuskaða ef við neytum þessara efna í miklum mæli.
Notum frekar form eða ílát sem eru ætluð til baksturs.
Meira um endurnotkun umbúða á heimasíðu mast.is hér.
Uppskrift:
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






