Frétt
Ekki baka rúgbrauðið í mjólkurfernu
Það hefur löngum tíðkast hér á landi að baka rúgbrauð í gömlum mjólkurfernum eða jafnvel í Machintosh dósum.
Slíkar umbúðir eru ekki framleiddar með það í huga að vera við háan hita í ofni í langann tíma.
Efni úr umbúðunum s.s. úr plasthúðinni í mjólkurfernunni geta flætt yfir í brauðið við baksturinn. Það getur valdið okkur heilsuskaða ef við neytum þessara efna í miklum mæli.
Notum frekar form eða ílát sem eru ætluð til baksturs.
Meira um endurnotkun umbúða á heimasíðu mast.is hér.
Uppskrift:
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






