Frétt
Ekki baka rúgbrauðið í mjólkurfernu
Það hefur löngum tíðkast hér á landi að baka rúgbrauð í gömlum mjólkurfernum eða jafnvel í Machintosh dósum.
Slíkar umbúðir eru ekki framleiddar með það í huga að vera við háan hita í ofni í langann tíma.
Efni úr umbúðunum s.s. úr plasthúðinni í mjólkurfernunni geta flætt yfir í brauðið við baksturinn. Það getur valdið okkur heilsuskaða ef við neytum þessara efna í miklum mæli.
Notum frekar form eða ílát sem eru ætluð til baksturs.
Meira um endurnotkun umbúða á heimasíðu mast.is hér.
Uppskrift:
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.