Sverrir Halldórsson
Einn frægasti heilsukokkurinn á leið til Íslands
Við Colleen eigum ýmislegt sameiginlegt og síðan hvor okkar sérkenni,
segir Solla Eiríksdóttir í samtali við mbl.is þegar hún er spurð um hráfæðiskokkinn Colleen Cackowski sem er á leið til Íslands til að kenna Íslendingum að matbúa hráfæðisrétti á Gló.
Við byrjuðum báðar í makróbíótík og fórum síðan yfir í hráfæði. Við stunduðum báðar nám við sama hráfæðiskólann í Kaliforníu og höfum báðar unnið með David Wolfe. Á meðan ég hef verið að reka veitingastaði síðastliðin 20 ár og búa til uppskriftir fyrir staðina mína hefur hún verið freelance.
Hún varð til dæmis eftir á hráfæðisskólanum og var hægri hönd skólastjórans í tvö ár. Hún hefur unnið sem einkakokkur fyrir fullt af fólki, haldið námskeið, skipulagt stórar uppákomur í heilsuheiminum og starfað náið með Davids Wolfe í fjölda ára og hannað með honum uppskriftir og fleira. Hún er mikið menntuð í jurtalækningum og hennar sérsvið er að búa til alls konar drykki og seyði úr jurtum og plöntum samkvæmt gömlum kínverskum og ayurvedískum hefðum,“
segir Solla í samtali við mbl.is, en nánari umfjöllun er hægt að lesa með því að smella hér.
Mynd: af facebook síðu Colleen’s Kitchen.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði