Keppni
Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins – Úrslit verða tilkynnt kl. 17 – Fimmtudaginn 10. nóvember
Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins verður haldinn fimmtudaginn 10. nóvember á sýningunni Stóreldhúsið 2022 í Laugardalshöll.
Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest styðja við þátttakendur og sjá metnað og fagmennsku keppenda.
Úrslit verða tilkynnt kl. 17.
Garri hefur haldið keppnina Eftirréttur ársins frá árinu 2010 og Konfektmoli ársins frá árinu 2017. Þema ársins í ár er Ávaxtarík upplifun.
Dómarar í Eftirréttur ársins eru Ólöf Ólafsdóttir, Sebastian Pettersson og Sigurjón Bragi Geirsson
Dómarar í Konfektmoli ársins eru Vigdís Vo og Viggó Vigfússon
FYRSTU VERÐLAUN: EFTIRRÉTTA NÁMSKEIÐ HJÁ CACAO BARRY.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó








