Keppni
Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins – Úrslit verða tilkynnt kl. 17 – Fimmtudaginn 10. nóvember
Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins verður haldinn fimmtudaginn 10. nóvember á sýningunni Stóreldhúsið 2022 í Laugardalshöll.
Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest styðja við þátttakendur og sjá metnað og fagmennsku keppenda.
Úrslit verða tilkynnt kl. 17.
Garri hefur haldið keppnina Eftirréttur ársins frá árinu 2010 og Konfektmoli ársins frá árinu 2017. Þema ársins í ár er Ávaxtarík upplifun.
Dómarar í Eftirréttur ársins eru Ólöf Ólafsdóttir, Sebastian Pettersson og Sigurjón Bragi Geirsson
Dómarar í Konfektmoli ársins eru Vigdís Vo og Viggó Vigfússon
FYRSTU VERÐLAUN: EFTIRRÉTTA NÁMSKEIÐ HJÁ CACAO BARRY.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt1 dagur síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði