Keppni
Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins – Úrslit verða tilkynnt kl. 17 – Fimmtudaginn 10. nóvember
Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins verður haldinn fimmtudaginn 10. nóvember á sýningunni Stóreldhúsið 2022 í Laugardalshöll.
Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest styðja við þátttakendur og sjá metnað og fagmennsku keppenda.
Úrslit verða tilkynnt kl. 17.
Garri hefur haldið keppnina Eftirréttur ársins frá árinu 2010 og Konfektmoli ársins frá árinu 2017. Þema ársins í ár er Ávaxtarík upplifun.
Dómarar í Eftirréttur ársins eru Ólöf Ólafsdóttir, Sebastian Pettersson og Sigurjón Bragi Geirsson
Dómarar í Konfektmoli ársins eru Vigdís Vo og Viggó Vigfússon
FYRSTU VERÐLAUN: EFTIRRÉTTA NÁMSKEIÐ HJÁ CACAO BARRY.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu








