Frétt
Eftirlitsmenn heimsækja þá sem senda frá sér og taka á móti matvælum
Í ár munu eftirlitsmenn Matvælastofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitafélaga beina sjónum sérstaklega að því hvernig gengur að tryggja rétt hitastig kæli og frystivöru við flutning.
Verkefnið er tvíþætt. Annars vegar verða lagðar spurningar fyrir þá sem senda frá sér matvæli og þá sem taka á móti matvælum. Hins vegar verða hitasíritar sendir með völdum vörum frá framleiðanda til kaupanda svo sannreyna megi hvernig gengur að tryggja órofna kælikeðju við flutning matvælanna.
Mynd: mast.is
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or12 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or3 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or6 klukkustundir síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun