Frétt
Eftirlitsmenn heimsækja þá sem senda frá sér og taka á móti matvælum
Í ár munu eftirlitsmenn Matvælastofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitafélaga beina sjónum sérstaklega að því hvernig gengur að tryggja rétt hitastig kæli og frystivöru við flutning.
Verkefnið er tvíþætt. Annars vegar verða lagðar spurningar fyrir þá sem senda frá sér matvæli og þá sem taka á móti matvælum. Hins vegar verða hitasíritar sendir með völdum vörum frá framleiðanda til kaupanda svo sannreyna megi hvernig gengur að tryggja órofna kælikeðju við flutning matvælanna.
Mynd: mast.is
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro