Frétt
Eftirlitsmenn heimsækja þá sem senda frá sér og taka á móti matvælum
Í ár munu eftirlitsmenn Matvælastofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitafélaga beina sjónum sérstaklega að því hvernig gengur að tryggja rétt hitastig kæli og frystivöru við flutning.
Verkefnið er tvíþætt. Annars vegar verða lagðar spurningar fyrir þá sem senda frá sér matvæli og þá sem taka á móti matvælum. Hins vegar verða hitasíritar sendir með völdum vörum frá framleiðanda til kaupanda svo sannreyna megi hvernig gengur að tryggja órofna kælikeðju við flutning matvælanna.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Uppskriftir5 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Frétt17 klukkustundir síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi






