Sverrir Halldórsson
Dýrasta púrtvínflaska í heimi? | Ástralskt 50 ára Tawny (portvin) á 360 þúsund flaskan
Þetta er dýrasta Tawny ( púrtvín ) í Ástralíu frá upphafi, það er vínfyrirtækið Penfolds sem setur það á markað, en vínið er blanda af árgöngum frá 1915, 1940, 1945, 1959, 1960, 1961 og 1971 og allir valdir sérstaklega út frá karakter hvers og eins.
Flaskan er hönnuð af Nick Mount og er handblásið gler með skildi úr tini framan á.
Það eru í allt 330 flöskur til sölu og verður hægt að kaupa þær hjá vínfyrirtækinu sjálfu og völdum flughöfnum víða um veröldina.
Ástæðan fyrir að Penfolds getur ekki markaðsett vínið sem púrtvín er að vín sem framleitt er úr vínþrúgunni í kringum Douro-floden í Portugal er með einkarétt á að nota orðið púrtvín og þess vegna nota Ástralir orðið Tawny í staðinn.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum