Sverrir Halldórsson
Dýrasta púrtvínflaska í heimi? | Ástralskt 50 ára Tawny (portvin) á 360 þúsund flaskan
Þetta er dýrasta Tawny ( púrtvín ) í Ástralíu frá upphafi, það er vínfyrirtækið Penfolds sem setur það á markað, en vínið er blanda af árgöngum frá 1915, 1940, 1945, 1959, 1960, 1961 og 1971 og allir valdir sérstaklega út frá karakter hvers og eins.
Flaskan er hönnuð af Nick Mount og er handblásið gler með skildi úr tini framan á.
Það eru í allt 330 flöskur til sölu og verður hægt að kaupa þær hjá vínfyrirtækinu sjálfu og völdum flughöfnum víða um veröldina.
Ástæðan fyrir að Penfolds getur ekki markaðsett vínið sem púrtvín er að vín sem framleitt er úr vínþrúgunni í kringum Douro-floden í Portugal er með einkarétt á að nota orðið púrtvín og þess vegna nota Ástralir orðið Tawny í staðinn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?