Viðtöl, örfréttir & frumraun
Dýra týpan af brúðartertu – Vídeó
Bakstur á brúðartertu getur verið flókinn og þá er alltaf gott að geta bjallað í bakarann og hann sér um allt umstangið.
Bakaríið LeNovelle í bænum Jakarta í Indónesíu sérhæfir sig í brúðartertum og ekki af þessum hefbundnum týpum, heldur eru þær flóknar og íburðarmiklar.
Með fylgir mynd og vídeó af brúðartertu-kastalanum sem er ekkert smá smíði, eða 2.4 metra að hæð, en kastalinn samanstendur af 19.600 handgerðum sætindum og 712 gluggum. Kakan er skreytt með 9 þúsund marsipan blómum og krónublöðin voru samtals 126 þúsund.
Mynd: agzamov.com

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift