Viðtöl, örfréttir & frumraun
Dýra týpan af brúðartertu – Vídeó
Bakstur á brúðartertu getur verið flókinn og þá er alltaf gott að geta bjallað í bakarann og hann sér um allt umstangið.
Bakaríið LeNovelle í bænum Jakarta í Indónesíu sérhæfir sig í brúðartertum og ekki af þessum hefbundnum týpum, heldur eru þær flóknar og íburðarmiklar.
Með fylgir mynd og vídeó af brúðartertu-kastalanum sem er ekkert smá smíði, eða 2.4 metra að hæð, en kastalinn samanstendur af 19.600 handgerðum sætindum og 712 gluggum. Kakan er skreytt með 9 þúsund marsipan blómum og krónublöðin voru samtals 126 þúsund.
Mynd: agzamov.com
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi