Markaðurinn
Dómaranámskeið með Íslandsvininum Gert Klötzke
Iðan Fræðslusetur í samstarfi við Klúbb Matreiðslumeistara og matreiðslumeistarann Gert Klötzke, heldur dómara- og keppnis námskeið fyrir matreiðslumenn þann 1. október næstkomandi í Húsi Fagfélaganna, Stórhöfða 31.
Um er að ræða átta klukkustunda stunda námskeið þar sem farið verður í nýjustu strauma og stefnur í keppnismatreiðslu.
Námskeiðið er hugsað til að auka færni íslenskra matreiðslumanna í dómgæslu í viðurkenndum matreiðslukeppnum og einnig fyrir keppendur sem vilja auka skilning á reglum og viðmiðum dómara í matreiðslukeppnum.
Námskeiðið er fyrsta skrefið í að öðlast viðurkennd alþjóðleg dómararéttindi í matreiðslu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






