Markaðurinn
Dómaranámskeið með Íslandsvininum Gert Klötzke
Iðan Fræðslusetur í samstarfi við Klúbb Matreiðslumeistara og matreiðslumeistarann Gert Klötzke, heldur dómara- og keppnis námskeið fyrir matreiðslumenn þann 1. október næstkomandi í Húsi Fagfélaganna, Stórhöfða 31.
Um er að ræða átta klukkustunda stunda námskeið þar sem farið verður í nýjustu strauma og stefnur í keppnismatreiðslu.
Námskeiðið er hugsað til að auka færni íslenskra matreiðslumanna í dómgæslu í viðurkenndum matreiðslukeppnum og einnig fyrir keppendur sem vilja auka skilning á reglum og viðmiðum dómara í matreiðslukeppnum.
Námskeiðið er fyrsta skrefið í að öðlast viðurkennd alþjóðleg dómararéttindi í matreiðslu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025