Markaðurinn
Dómara og keppnisnámskeið fyrir framreiðslumenn
Í lok janúar kemur Heine Egelund framleiðslumeistari til landsins á vegum Iðunnar fræðsluseturs. Heine mun halda dómara- og keppnisnámskeið fyrir félagsfólk. Námskeiðið stendur yfir í tvo daga.
Hann rekur sinn eigin vín og þjónaskóla í Danmörku þar sem hann menntar og fræðir danska framreiðslumenn. Dómaraskóli Heine er er sá eini sem kennir svona námskeið í heiminum.
Heine hefur verið yfirþjónn og veitingastjóri á nokkrum af bestu veitingastöðum Danmerkur auk þess að hafa unnið fjölda þjónakeppna, þar á meðal „Nordic waiter of the year“ bæði 2015 og 2016, hann hefur einnig þjálfað danska keppendur fyrir hinar ýmsu keppnir. Heine ásamt fleirum hefur barist fyrir að fá að keppa með framreiðslulandsliði á heims og ólumpíuleikum fyrir matreiðslu og er nú þegar tilbúinn með keppnisfyrirkomulagið og regluverkið þegar grænt ljós verður gefið að fá að taka þátt.
Netfang skólans er sommelierkurser.dk
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






