Vín, drykkir og keppni
Dom Pérignon og Lady Gaga í samstarf
Í apríl s.l. tilkynnti Dom Pérignon samstarf við Lady Gaga með sérútgáfu af þessu heimsfræga kampavíni og er nú biðin loks á enda. Nú í október verður takmarkað magn í boði af Dom Pérignon Vintage 2010 (30.150 þúsund krónur) og Rosé 2006 (52 þúsund krónur) sem verða einungis til sölu í gegnum Harrods.
Umbúðirnar endurspegla hönnun herferð samstarfsins, sem ber yfirskriftina Queendom, sem sett var á laggirnar í vor með tilheyrandi kynningarmyndbandi:
Dom Pérignon og Lady Gaga hannaði einnig skúlptúr í samstarfi við Nicola Formichetti sem umlykir jeroboam flöskuna af Dom Pérignon Rosé Vintage 2005 sem verður eingöngu fáanlegt hjá Harrods. Takmarkað magn er í boði eða aðeins 110 stykki sem voru smíðuð og allur ágóði Dom Pérignon mun renna til Lady Gaga’s Born This Way Foundation.
Mynd: facebook / Dom Pérignon / Nick Knight

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.