Vín, drykkir og keppni
Dom Pérignon og Lady Gaga í samstarf
Í apríl s.l. tilkynnti Dom Pérignon samstarf við Lady Gaga með sérútgáfu af þessu heimsfræga kampavíni og er nú biðin loks á enda. Nú í október verður takmarkað magn í boði af Dom Pérignon Vintage 2010 (30.150 þúsund krónur) og Rosé 2006 (52 þúsund krónur) sem verða einungis til sölu í gegnum Harrods.
Umbúðirnar endurspegla hönnun herferð samstarfsins, sem ber yfirskriftina Queendom, sem sett var á laggirnar í vor með tilheyrandi kynningarmyndbandi:
Dom Pérignon og Lady Gaga hannaði einnig skúlptúr í samstarfi við Nicola Formichetti sem umlykir jeroboam flöskuna af Dom Pérignon Rosé Vintage 2005 sem verður eingöngu fáanlegt hjá Harrods. Takmarkað magn er í boði eða aðeins 110 stykki sem voru smíðuð og allur ágóði Dom Pérignon mun renna til Lady Gaga’s Born This Way Foundation.
Mynd: facebook / Dom Pérignon / Nick Knight
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi