Vín, drykkir og keppni
Dom Pérignon og Lady Gaga í samstarf
Í apríl s.l. tilkynnti Dom Pérignon samstarf við Lady Gaga með sérútgáfu af þessu heimsfræga kampavíni og er nú biðin loks á enda. Nú í október verður takmarkað magn í boði af Dom Pérignon Vintage 2010 (30.150 þúsund krónur) og Rosé 2006 (52 þúsund krónur) sem verða einungis til sölu í gegnum Harrods.
Umbúðirnar endurspegla hönnun herferð samstarfsins, sem ber yfirskriftina Queendom, sem sett var á laggirnar í vor með tilheyrandi kynningarmyndbandi:
Dom Pérignon og Lady Gaga hannaði einnig skúlptúr í samstarfi við Nicola Formichetti sem umlykir jeroboam flöskuna af Dom Pérignon Rosé Vintage 2005 sem verður eingöngu fáanlegt hjá Harrods. Takmarkað magn er í boði eða aðeins 110 stykki sem voru smíðuð og allur ágóði Dom Pérignon mun renna til Lady Gaga’s Born This Way Foundation.
Mynd: facebook / Dom Pérignon / Nick Knight
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla