Vín, drykkir og keppni
Dom Pérignon og Lady Gaga í samstarf
Í apríl s.l. tilkynnti Dom Pérignon samstarf við Lady Gaga með sérútgáfu af þessu heimsfræga kampavíni og er nú biðin loks á enda. Nú í október verður takmarkað magn í boði af Dom Pérignon Vintage 2010 (30.150 þúsund krónur) og Rosé 2006 (52 þúsund krónur) sem verða einungis til sölu í gegnum Harrods.
Umbúðirnar endurspegla hönnun herferð samstarfsins, sem ber yfirskriftina Queendom, sem sett var á laggirnar í vor með tilheyrandi kynningarmyndbandi:
Dom Pérignon og Lady Gaga hannaði einnig skúlptúr í samstarfi við Nicola Formichetti sem umlykir jeroboam flöskuna af Dom Pérignon Rosé Vintage 2005 sem verður eingöngu fáanlegt hjá Harrods. Takmarkað magn er í boði eða aðeins 110 stykki sem voru smíðuð og allur ágóði Dom Pérignon mun renna til Lady Gaga’s Born This Way Foundation.
Mynd: facebook / Dom Pérignon / Nick Knight
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni6 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Pistlar5 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






