Vín, drykkir og keppni
Dom Pérignon og Lady Gaga í samstarf
Í apríl s.l. tilkynnti Dom Pérignon samstarf við Lady Gaga með sérútgáfu af þessu heimsfræga kampavíni og er nú biðin loks á enda. Nú í október verður takmarkað magn í boði af Dom Pérignon Vintage 2010 (30.150 þúsund krónur) og Rosé 2006 (52 þúsund krónur) sem verða einungis til sölu í gegnum Harrods.
Umbúðirnar endurspegla hönnun herferð samstarfsins, sem ber yfirskriftina Queendom, sem sett var á laggirnar í vor með tilheyrandi kynningarmyndbandi:
Dom Pérignon og Lady Gaga hannaði einnig skúlptúr í samstarfi við Nicola Formichetti sem umlykir jeroboam flöskuna af Dom Pérignon Rosé Vintage 2005 sem verður eingöngu fáanlegt hjá Harrods. Takmarkað magn er í boði eða aðeins 110 stykki sem voru smíðuð og allur ágóði Dom Pérignon mun renna til Lady Gaga’s Born This Way Foundation.
Mynd: facebook / Dom Pérignon / Nick Knight
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins






