Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Dirty Burger & Ribs opnar formlega í Reykjanesbæ
„Grillið er heitt og við erum klár í að grilla fyrir þig framúrskarandi hamborgara, rif og margt fleira“
, segir í tilkynningu á facebook síðu Dirty Burger & Ribs.
Dirty Burger & Ribs er staðsett við Hafnargötu 86 í Reykjanesbæ þar sem gamla Aðalstöðin var til húsa við hlið Domino’s.
Þetta er þriðji veitingastaðurinn undir merkjum Dirty Burger & Ribs sem opnar en fyrsti staðurinn opnaði í skúr á Miklubraut til móts við Kringluna þann 9. ágúst 2014, því næst í miðbæ Reykjavíkur eða n.t. í Austurstræti 8 í mars 2015 og núna í Reykjanesbæ. Eigandi Dirty Burger & Ribs er Michelin-kokkurinn Agnar Sverrisson.
Mynd: facebook / Dirty Burger & Ribs
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni6 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi






