Markaðurinn
Dijon sinnepssíld
Innihald:
200 gr. ABBA marineruð síld með lauk
1 stk. Rauðlaukur, smátt skorinn
1 dl. FELIX súrar gúrkur í sneiðum
1 dl. Graslaukur, smátt skorinn
200 gr. HELLMANN’S majónes real
½ tsk. BÄHNCKE dijon sinnep
Salt og pipar
Aðferð:
Hrærið öllum hráefnunum saman nema síldinni.
Smakkið til með salti og pipar.
Skerið síldina í passlega bita og blandið vel saman við sósuna.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Frétt5 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu