Markaðurinn
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000
Desemberuppbót skal greiða í desember, í síðasta lagi 15. desember. Algengast er að uppbótin sé greidd út samhliða greiðslu launa fyrir nóvembermánuð.
Uppbótin á almennum vinnumarkaði er kr. 106.000 árið 2024 en óheimilt er að greiða lægri upphæð í desemberuppbót fyrir fullt starf.
Félagsfólk er hvatt til að fylgjast með því að desemberuppbótin sé rétt greidd út miðað við kjarasamning. Full uppbót greiðist fyrir fullt ársstarf sem telst 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof.
Starfsmaður sem hefur unnið í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum samkvæmt almenna kjarasamningnum fær greiddar kr 27.467 (12/45*106.000=28.267 kr.).
Nánari upplýsingar á matvis.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi