Markaðurinn
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000
Desemberuppbót skal greiða í desember, í síðasta lagi 15. desember. Algengast er að uppbótin sé greidd út samhliða greiðslu launa fyrir nóvembermánuð.
Uppbótin á almennum vinnumarkaði er kr. 106.000 árið 2024 en óheimilt er að greiða lægri upphæð í desemberuppbót fyrir fullt starf.
Félagsfólk er hvatt til að fylgjast með því að desemberuppbótin sé rétt greidd út miðað við kjarasamning. Full uppbót greiðist fyrir fullt ársstarf sem telst 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof.
Starfsmaður sem hefur unnið í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum samkvæmt almenna kjarasamningnum fær greiddar kr 27.467 (12/45*106.000=28.267 kr.).
Nánari upplýsingar á matvis.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






