Markaðurinn
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000
Desemberuppbót skal greiða í desember, í síðasta lagi 15. desember. Algengast er að uppbótin sé greidd út samhliða greiðslu launa fyrir nóvembermánuð.
Uppbótin á almennum vinnumarkaði er kr. 106.000 árið 2024 en óheimilt er að greiða lægri upphæð í desemberuppbót fyrir fullt starf.
Félagsfólk er hvatt til að fylgjast með því að desemberuppbótin sé rétt greidd út miðað við kjarasamning. Full uppbót greiðist fyrir fullt ársstarf sem telst 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof.
Starfsmaður sem hefur unnið í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum samkvæmt almenna kjarasamningnum fær greiddar kr 27.467 (12/45*106.000=28.267 kr.).
Nánari upplýsingar á matvis.is

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Frétt5 dagar síðan
Roark Capital í samningaviðræðum um kaup á Dave’s Hot Chicken fyrir 1 milljarð dala
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki