Markaðurinn
Danól hefur nú tekið í notkun nýja heimasíðu: www.danol.is
Danól er ein fremsta heildsala landsins með mat- og sérvörur fyrir stórmarkaði og verslanir. Allt frá upphafi hefur verið lögð mikil rækt við að tryggja að þau vörumerki sem hafa verið tekin inn til sölu, séu þau fremstu á sínu sviði.
Mikil áhersla er lögð á að framleiðendur uppfylli allar reglur varðandi framleiðsluferli og matvælaöryggi.
Danól er skipt upp í þrjár einingar sem hver um sig sér um sitt afmarkaða svið. Sviðin eru matvara, stóreldhús- og kaffikerfi, og snyrti- og sérvara. Í hverri einingu fyrir sig starfar fagfólk og viðskiptavinir geta treyst á bæði reynslu og fagmennsku starfsfólks, yfirgripsmikla þekkingu á vörunum okkar sem og afburða þjónustu.
Danól hefur verið starfandi frá árinu 1938, að undanskildu tímabilinu 2006-2015 sameinuð Ölgerðinni.
Danól hefur opnað nýja og betri heimasíðu. Með þessum breytingum vonumst við fyrst og fremst til þess að upplifun viðskiptavina okkar verði enn betri.
Verið velkomin á www.danol.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði