Keppni
Danmörk sigraði Norðurlandakeppni bakara 2018
Úrslitin í Norðurlandakeppni bakara sem að Íslenska bakaralandsliðið keppti í, voru kynnt í dag við hátíðlega athöfn á Foodexpo matarhátíðinni.
Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti Danmörk ( Liðið skipa: Per Eckholt, Stephanie Svendgaard og Sigurdur Baldvinsson)
2. sæti Svíþjóð ( Liðið skipa: Amanda Bäckstrôm, Sara Fjärrstrand og Alexander Pelli)
3. sæti Noregur ( Liðið skipa: Fredrik Lønne, Yusuf Abdirahman Mohamed og Jonathan Burt)
Keppnin var haldin samhliða Foodexpo í Herning í Danmörku dagana 17. til 19. mars.

Íslenska bakaralandsliðið 2018
F.v. Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir, Birgir Þór Sigurjónsson, Daníel Kjartan Ármannsson, þjálfari og dómari og Ásgeir Þór Tómasson.
Mynd: labak.is
Íslenska liðið skipa Birgir Þór Sigurjónsson, Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir, Ásgeir Þór Tómasson og dómari í keppninni fyrir hönd Íslands var Daníel K. Ármannsson.
Keppnisborð Íslenska bakaralandsliðsins:
Myndband frá verðlaunaafhendingunni:
Skrautstykkin hjá keppnisliðunum:
Myndir og vídeó: facebook / Det Danske Bagerlandshold
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?









