Keppni
Danmörk sigraði Norðurlandakeppni bakara 2018
Úrslitin í Norðurlandakeppni bakara sem að Íslenska bakaralandsliðið keppti í, voru kynnt í dag við hátíðlega athöfn á Foodexpo matarhátíðinni.
Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti Danmörk ( Liðið skipa: Per Eckholt, Stephanie Svendgaard og Sigurdur Baldvinsson)
2. sæti Svíþjóð ( Liðið skipa: Amanda Bäckstrôm, Sara Fjärrstrand og Alexander Pelli)
3. sæti Noregur ( Liðið skipa: Fredrik Lønne, Yusuf Abdirahman Mohamed og Jonathan Burt)
Keppnin var haldin samhliða Foodexpo í Herning í Danmörku dagana 17. til 19. mars.
Íslenska liðið skipa Birgir Þór Sigurjónsson, Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir, Ásgeir Þór Tómasson og dómari í keppninni fyrir hönd Íslands var Daníel K. Ármannsson.
Keppnisborð Íslenska bakaralandsliðsins:
Myndband frá verðlaunaafhendingunni:
Skrautstykkin hjá keppnisliðunum:
Myndir og vídeó: facebook / Det Danske Bagerlandshold
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum