Keppni
Danmörk sigraði Norðurlandakeppni bakara 2018
Úrslitin í Norðurlandakeppni bakara sem að Íslenska bakaralandsliðið keppti í, voru kynnt í dag við hátíðlega athöfn á Foodexpo matarhátíðinni.
Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti Danmörk ( Liðið skipa: Per Eckholt, Stephanie Svendgaard og Sigurdur Baldvinsson)
2. sæti Svíþjóð ( Liðið skipa: Amanda Bäckstrôm, Sara Fjärrstrand og Alexander Pelli)
3. sæti Noregur ( Liðið skipa: Fredrik Lønne, Yusuf Abdirahman Mohamed og Jonathan Burt)
Keppnin var haldin samhliða Foodexpo í Herning í Danmörku dagana 17. til 19. mars.

Íslenska bakaralandsliðið 2018
F.v. Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir, Birgir Þór Sigurjónsson, Daníel Kjartan Ármannsson, þjálfari og dómari og Ásgeir Þór Tómasson.
Mynd: labak.is
Íslenska liðið skipa Birgir Þór Sigurjónsson, Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir, Ásgeir Þór Tómasson og dómari í keppninni fyrir hönd Íslands var Daníel K. Ármannsson.
Keppnisborð Íslenska bakaralandsliðsins:
Myndband frá verðlaunaafhendingunni:
Skrautstykkin hjá keppnisliðunum:
Myndir og vídeó: facebook / Det Danske Bagerlandshold
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað









