Vertu memm

Keppni

Danmörk sigraði Norðurlandakeppni bakara 2018

Birting:

þann

Úrslitin í Norðurlandakeppni bakara sem að Íslenska bakaralandsliðið keppti í, voru kynnt í dag við hátíðlega athöfn á Foodexpo matarhátíðinni.

Úrslit urðu eftirfarandi:

1. sæti Danmörk ( Liðið skipa: Per Eckholt, Stephanie Svendgaard og Sigurdur Baldvinsson)
2. sæti Svíþjóð ( Liðið skipa: Amanda Bäckstrôm, Sara Fjärrstrand og Alexander Pelli)
3. sæti Noregur ( Liðið skipa: Fredrik Lønne, Yusuf Abdirahman Mohamed og Jonathan Burt)

Keppnin var haldin samhliða Foodexpo í Herning í Danmörku dagana 17. til 19. mars.

Landslið bakara 2018

Íslenska bakaralandsliðið 2018
F.v. Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir, Birgir Þór Sigurjónsson, Daníel Kjartan Ármannsson, þjálfari og dómari og Ásgeir Þór Tómasson.
Mynd: labak.is

Íslenska liðið skipa Birgir Þór Sigurjónsson, Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir, Ásgeir Þór Tómasson og dómari í keppninni fyrir hönd Íslands var Daníel K. Ármannsson.

Keppnisborð Íslenska bakaralandsliðsins:

Myndband frá verðlaunaafhendingunni:

Skrautstykkin hjá keppnisliðunum:

Skrautstykki - Danmörk

Skrautstykki – Danmörk

Skrautstykki - Svíþjóð

Skrautstykki – Svíþjóð

Skrautstykki - Noregur

Skrautstykki – Noregur

Skrautstykki - Ísland - Ásgeir Þór Tómasson einbeittur á svip

Skrautstykki – Ísland – Ásgeir Þór Tómasson einbeittur á svip

 

Myndir og vídeó: facebook / Det Danske Bagerlandshold

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið