Viðtöl, örfréttir & frumraun
Byrjuðu með fjórar hendur tómar
Á vef Siglfirðinga siglfirdingur.is er birt skemmtilegt viðtal við þau hjónin Elínu Þór Björnsdóttur og Jakob Örn Kárason eigendur Aðalbakarís á Siglufirði.
Að jafnaði koma þangað um 2.000 manns í viku hverri og þar af eru á.a.g. 20% útlendingar, að stærstum hluta ferðamenn.
Bakaríið stækkar og verður kaffihús
Í fyrra hætti Aðalbúðin rekstri í næsta húsi við, sem er samliggjandi við bakaríið, og eftir nokkra umhugsun ákváðu þau að slá til og stækka við sig, enda breyttar aðstæður frá því sem áður hafði verið, bærinn hafði tekið stakkaskiptum eftir opnun Héðinsfjarðarganga, og þörfin var nú fyrir hendi.
Jakob segir í samtali við fréttaritara Siglfirðings að uppbygging athafnamannsins Róberts Guðfinnssonar eiganda Kaffi Rauðku, Hannes boy og nýja hótelsins á Siglufirði Hótel Sigló, hafi verið mikil hvatning fyrir bæjarbúa, þ.e. að gera hlutina ekki síður vel.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vefnum siglfirdingur.is með því að smella hér.
Mynd: Sigurður Ægisson / siglfirdingur.is
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi