Keppni
Búist við 45 þúsund gestum á sýninguna í Lúxemborg
Það var mikið fjölmenni í sýningarhöllinni í Lúxemborg þar sem Heimsmeistarkeppnin í matreiðslu fer fram. Búist er við að 45 þúsund manns muni leggja leið sína í höllina til að fylgjast með matreiðslukeppnunum og skoða sýningu sem er samhliða.
Á sýningunni eru um 8.000 sýnendur frá um 50 löndum og er þar að finna allt sem viðkemur mat og matargerð. Hráefni af ýmsum toga, pottar og pönnur, hnífar, borðbúnaður, vín og aðrar drykkjarvörur.
Á keppnisstaðnum eru 6 eldhús þar sem landsliðin keppa og 3 eldhús þar sem ungkokkar keppa. Sýningargestir geta horft inn í eldhúsin og séð fagfólkið matreiða þriggja rétta máltíð fyrir 110 manns en á keppnisstaðnum er búið að setja upp veitingastað fyrir 900 manns.
Myndir: Sveinbjörn Úlfarsson.
/Margrét Sigurðardóttir

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir