Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Búðin í New York opnar í dag
Tríóið Rut Hermannsdóttir, Crystal Pei og Elliot Rayman opna í dag Búðina sem staðsett er við 114 Greenpoint Ave, Brooklyn í New York. Búðin er verslun, kaffihús með áherslu á Norðurlöndin. Glæsilegt sýningarrými er á staðnum þar sem fókuserað er á vörur frá íslandi, noregi, finnlandi, Færeyjar, Grænlandi, Danmörku, Svíþjóð og Álandseyjar, en vöruúrvalið er allt frá smærri húsbúnaði yfir í skartgripi, bækur og tónlist.
Opið er á virkum frá 7:00 til 20:00 og 8:00 til 20:00 um helgar. Boðið er upp á kaffihúsa matseðil, kaffið frá Tim Wendelboe í Noregi, Koppi og Drop í Svíþjóð.
Myndir: budin-nyc.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla