Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Búðin í New York opnar í dag
Tríóið Rut Hermannsdóttir, Crystal Pei og Elliot Rayman opna í dag Búðina sem staðsett er við 114 Greenpoint Ave, Brooklyn í New York. Búðin er verslun, kaffihús með áherslu á Norðurlöndin. Glæsilegt sýningarrými er á staðnum þar sem fókuserað er á vörur frá íslandi, noregi, finnlandi, Færeyjar, Grænlandi, Danmörku, Svíþjóð og Álandseyjar, en vöruúrvalið er allt frá smærri húsbúnaði yfir í skartgripi, bækur og tónlist.
Opið er á virkum frá 7:00 til 20:00 og 8:00 til 20:00 um helgar. Boðið er upp á kaffihúsa matseðil, kaffið frá Tim Wendelboe í Noregi, Koppi og Drop í Svíþjóð.
Myndir: budin-nyc.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.