Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Búðin í New York opnar í dag
Tríóið Rut Hermannsdóttir, Crystal Pei og Elliot Rayman opna í dag Búðina sem staðsett er við 114 Greenpoint Ave, Brooklyn í New York. Búðin er verslun, kaffihús með áherslu á Norðurlöndin. Glæsilegt sýningarrými er á staðnum þar sem fókuserað er á vörur frá íslandi, noregi, finnlandi, Færeyjar, Grænlandi, Danmörku, Svíþjóð og Álandseyjar, en vöruúrvalið er allt frá smærri húsbúnaði yfir í skartgripi, bækur og tónlist.
Opið er á virkum frá 7:00 til 20:00 og 8:00 til 20:00 um helgar. Boðið er upp á kaffihúsa matseðil, kaffið frá Tim Wendelboe í Noregi, Koppi og Drop í Svíþjóð.
Myndir: budin-nyc.com
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði