Starfsmannavelta
Brút og Kaffi Ó-le loka
Veitingastaðurinn Brút í Pósthússtræti og kaffihúsið Ó-le í Hafnarstræti hafa lokað. Staðirnir voru reknir saman og það staðfestir Ragnar Eiríksson, matreiðslumaður og einn eigenda Brút, í samtali við fréttastofu Vísis. Hann átti staðinn ásamt Ólafi Erni Ólafssyni og Braga Skaftasyni veitingamönnum.
„Ég get staðfest það, að það er svo. Kaffi Ó-le og Brút er sami rekstur,“
segir Ragnar en vísar öðrum svörum til Ólafs Arnar. Fréttastofa hefur ekki náð tali af honum.
Í tilkynningu sem birt var á Facebook-síðu Kaffi Ó-le í dag kom fram að kaffihúsinu hefði verið lokað. Brút var opnaður árið 2021 og naut fljótt viðurkenningar, meðal annars sem Michelin veitingastaður þar sem áhersla var lögð á sjávarrétti. Kaffi Ó-le hóf einnig rekstur á svipuðum tíma og varð fljótt vinsæll viðkomustaður í miðborginni.
Mynd: instagram / Kaffi Ó-le
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað






