Frétt
Breytingar á matvælafyrirtæki er nauðsyn að tilkynna
Matvælastofnun vekur athygli á skyldum stjórnenda matvælafyrirtækja að tilkynna til eftirlitsaðila breytingar á nafni, kennitölu eða ef umtalsverðar breytingar verða á starfseminni.
Í sumum tilfellum þarf að gefa út nýtt starfsleyfi vegna breytinga og úttekt þarf að fara fram. Matvælastofnun hefur gefið út leiðbeiningar um breytingar á matvælafyrirtækjum og eru stjórnendur hvattir til að kynna sér þær.
Shá nánar um breytingar á matvælafyrirtæki hér.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið