Frétt
Breytingar á gjaldskrá Matvælastofnunar
Þrjár gjaldskrár Matvælastofnunar hafa verið hækkaðar um 5%. Hækkunin er í samræmi við laun- og verðlagsforsendur fjárlaga fyrir árið 2022 en gjaldskrárnar hafa tekið óverulegum breytingum síðastliðin ár.
Gjaldskrárnar þrjár varða í fyrsta lagi vinnslu heilbrigðiseftirlits með hvalaafurðum, framleiðslu og markaðssetningu. Í öðru lagi innflutning matvæla sem innihalda koffín og í þriðja lagi eftirlit og aðra gjaldskylda starfsemi Matvælastofnunar.
Gjaldskrárnar voru í samráðsgátt stjórnvalda frá 4. febrúar til 4. mars. 2022. Tvær umsagnir bárust vegna gjaldskrár fyrir eftirlit og aðra gjaldskylda starfsemi Matvælastofnunar.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






