Frétt
Breytingar á gjaldskrá Matvælastofnunar
Þrjár gjaldskrár Matvælastofnunar hafa verið hækkaðar um 5%. Hækkunin er í samræmi við laun- og verðlagsforsendur fjárlaga fyrir árið 2022 en gjaldskrárnar hafa tekið óverulegum breytingum síðastliðin ár.
Gjaldskrárnar þrjár varða í fyrsta lagi vinnslu heilbrigðiseftirlits með hvalaafurðum, framleiðslu og markaðssetningu. Í öðru lagi innflutning matvæla sem innihalda koffín og í þriðja lagi eftirlit og aðra gjaldskylda starfsemi Matvælastofnunar.
Gjaldskrárnar voru í samráðsgátt stjórnvalda frá 4. febrúar til 4. mars. 2022. Tvær umsagnir bárust vegna gjaldskrár fyrir eftirlit og aðra gjaldskylda starfsemi Matvælastofnunar.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar14 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s