Markaðurinn
BrewDog Reykjavík opnar við Frakkastíg
Síðastliðið haust opnaði skoska brugghúsakeðjan BrewDog nýjan stað hér á landi. Íslenskir eigendur eru að staðnum sem nefnist BrewDog Reykjavík og er hann staðsettur á horni Frakkastígs og Hverfisgötu. Boðið er upp á mikið og spennandi úrval bjórtegunda frá BrewDog, auk þess sem boðið er upp á fjölbreytta og einfalda rétti.
Staðurinn þykir vel heppnaður í hönnun og skipulagi þar sem vel hefur tekist til að fanga hin sannkölluðu BrewDog stemningu. Fastus afhendi til verksins fullbúið eldhús með tækjum og tólum, ásamt stólum og öðrum búnaði.
Við hjá Fastus óskum eigendum og starfsfólki til hamingju!
Myndir: aðsendar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi