Markaðurinn
BrewDog Reykjavík opnar við Frakkastíg
Síðastliðið haust opnaði skoska brugghúsakeðjan BrewDog nýjan stað hér á landi. Íslenskir eigendur eru að staðnum sem nefnist BrewDog Reykjavík og er hann staðsettur á horni Frakkastígs og Hverfisgötu. Boðið er upp á mikið og spennandi úrval bjórtegunda frá BrewDog, auk þess sem boðið er upp á fjölbreytta og einfalda rétti.
Staðurinn þykir vel heppnaður í hönnun og skipulagi þar sem vel hefur tekist til að fanga hin sannkölluðu BrewDog stemningu. Fastus afhendi til verksins fullbúið eldhús með tækjum og tólum, ásamt stólum og öðrum búnaði.
Við hjá Fastus óskum eigendum og starfsfólki til hamingju!
Myndir: aðsendar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?











