Markaðurinn
BrewDog Reykjavík opnar við Frakkastíg
Síðastliðið haust opnaði skoska brugghúsakeðjan BrewDog nýjan stað hér á landi. Íslenskir eigendur eru að staðnum sem nefnist BrewDog Reykjavík og er hann staðsettur á horni Frakkastígs og Hverfisgötu. Boðið er upp á mikið og spennandi úrval bjórtegunda frá BrewDog, auk þess sem boðið er upp á fjölbreytta og einfalda rétti.
Staðurinn þykir vel heppnaður í hönnun og skipulagi þar sem vel hefur tekist til að fanga hin sannkölluðu BrewDog stemningu. Fastus afhendi til verksins fullbúið eldhús með tækjum og tólum, ásamt stólum og öðrum búnaði.
Við hjá Fastus óskum eigendum og starfsfólki til hamingju!
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni5 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa











