Keppni
Bransapartý allir velkomnir
Eftirpartý, Kokks ársins 2023 fer fram í Bjórgarðinum á Fosshótel Reykjavík, Þórunnartúni 1 105 Reykjavík kl. 21:00 í kvöld 1. apríl.
Eignabikarar eru afhentir ásamt viðurkenningarskjölum, einnig verða auka verðlaun veitt.
Hvetjum alla til að mæta tímanlega og fagna með keppendum.
Léttar veitingar í boði.
PS: ekki aprílgabb!

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt1 dagur síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni5 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun
-
Keppni1 dagur síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði