Markaðurinn
Boðið upp á skandinavískt þema á MB Taqueria
Þriðjudaginn 19. nóvember verða gestir og gangandi boðið að kíkja í heimsókn á veitingastaðinn MB Taqueria, þar sem að afurðir Stockholms Bränneri munu eiga sviðið ásamt ýmsum fróðleik.
Einnig verður í boðið upp á nokkrar tegundir af Gin í Tonic og aðra gin kokteila. Það verða léttar veitingar í boði, fyrstu drykkirnir verða í boði hússins en eftir það mun verðinu vera stillt í gott hóf.
Stockholms Bränneri hefur sett skandinavískan svip á hefðbundna “dry” gin-ið og notar til þess einiber, kóríander fræ, hvannar rót, sítrónu börk, beitiling, illiblóm og rósmarín. Útkoman er skilar sér í fram úr skarandi gin-i sem hentar sérlega vel í alla helstu gin kokteila.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný