Markaðurinn
Boðið upp á skandinavískt þema á MB Taqueria
Þriðjudaginn 19. nóvember verða gestir og gangandi boðið að kíkja í heimsókn á veitingastaðinn MB Taqueria, þar sem að afurðir Stockholms Bränneri munu eiga sviðið ásamt ýmsum fróðleik.
Einnig verður í boðið upp á nokkrar tegundir af Gin í Tonic og aðra gin kokteila. Það verða léttar veitingar í boði, fyrstu drykkirnir verða í boði hússins en eftir það mun verðinu vera stillt í gott hóf.
Stockholms Bränneri hefur sett skandinavískan svip á hefðbundna “dry” gin-ið og notar til þess einiber, kóríander fræ, hvannar rót, sítrónu börk, beitiling, illiblóm og rósmarín. Útkoman er skilar sér í fram úr skarandi gin-i sem hentar sérlega vel í alla helstu gin kokteila.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park







