Markaðurinn
Boðið upp á skandinavískt þema á MB Taqueria
Þriðjudaginn 19. nóvember verða gestir og gangandi boðið að kíkja í heimsókn á veitingastaðinn MB Taqueria, þar sem að afurðir Stockholms Bränneri munu eiga sviðið ásamt ýmsum fróðleik.
Einnig verður í boðið upp á nokkrar tegundir af Gin í Tonic og aðra gin kokteila. Það verða léttar veitingar í boði, fyrstu drykkirnir verða í boði hússins en eftir það mun verðinu vera stillt í gott hóf.
Stockholms Bränneri hefur sett skandinavískan svip á hefðbundna “dry” gin-ið og notar til þess einiber, kóríander fræ, hvannar rót, sítrónu börk, beitiling, illiblóm og rósmarín. Útkoman er skilar sér í fram úr skarandi gin-i sem hentar sérlega vel í alla helstu gin kokteila.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu







