Bocuse d´Or
Bocuse d´Or – Hilmar Bragi: Til hamingju
Kæru landsmenn. Ég vil óska Sigurjóni Braga og aðstoðarmönnum hans sem kepptu í einmennings heimsmeistara keppni í Lyon í vikunni, til hamingju með áttunda sætið.
Það er hreint magnað að 380.000 manna þjóð sem er að keppa við „milljóna þjóðir“ skuli lenda svona ofarlega. Síðan Ísland hóf að keppa í þessum keppnum, við höfum lægst lent í ellefta sæti og hæst í öðru sæti.
Fyrir mér eru þetta hrein kraftaverk. Það sama má segja um handboltann, sem menn eru að agnast útí þessa dagana. Við erum nú einu sinni bara örþjóð.
Með vinsemd og virðingu.
© Höfundur er Hilmar Bragi Jónsson matreiðslumeistari
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt19 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur