Bocuse d´Or
Bocuse d´Or – Hilmar Bragi: Til hamingju

Sigurjón Bragi Geirsson Bocuse d´Or kandítat, Friðgeir Ingi Eiríksson dómari, Guðmundur Halldór Bender aðstoðarmaður og Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson þjálfari.
Mynd: Katrín Sif Einarsdóttir
Kæru landsmenn. Ég vil óska Sigurjóni Braga og aðstoðarmönnum hans sem kepptu í einmennings heimsmeistara keppni í Lyon í vikunni, til hamingju með áttunda sætið.
Það er hreint magnað að 380.000 manna þjóð sem er að keppa við „milljóna þjóðir“ skuli lenda svona ofarlega. Síðan Ísland hóf að keppa í þessum keppnum, við höfum lægst lent í ellefta sæti og hæst í öðru sæti.
Fyrir mér eru þetta hrein kraftaverk. Það sama má segja um handboltann, sem menn eru að agnast útí þessa dagana. Við erum nú einu sinni bara örþjóð.
Með vinsemd og virðingu.
© Höfundur er Hilmar Bragi Jónsson matreiðslumeistari

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata