Bocuse d´Or
Bocuse d´Or – Hilmar Bragi: Til hamingju
Kæru landsmenn. Ég vil óska Sigurjóni Braga og aðstoðarmönnum hans sem kepptu í einmennings heimsmeistara keppni í Lyon í vikunni, til hamingju með áttunda sætið.
Það er hreint magnað að 380.000 manna þjóð sem er að keppa við „milljóna þjóðir“ skuli lenda svona ofarlega. Síðan Ísland hóf að keppa í þessum keppnum, við höfum lægst lent í ellefta sæti og hæst í öðru sæti.
Fyrir mér eru þetta hrein kraftaverk. Það sama má segja um handboltann, sem menn eru að agnast útí þessa dagana. Við erum nú einu sinni bara örþjóð.
Með vinsemd og virðingu.
© Höfundur er Hilmar Bragi Jónsson matreiðslumeistari
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt3 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jól á Ekrunni