Bocuse d´Or
Bocuse d’Or Europe: bein útsending hafin
Viktor Örn Andrésson var fyrstur keppenda í Bocuse d’Or Europe sem hófst í morgun klukkan 08:30 að staðartíma. Hér að neðan eru keppniseldhús og tímatafla hjá öllum löndunum sem keppa í dag og á morgun:

Fiskréttur Viktors verður borinn á borð fyrir dómnefndina kl. 13:30 og kjötrétturinn kl. 14:05.

Rándýr selfie
Þessa mynd tók Viktor Örn Andrésson í morgun rétt áður en hann hóf keppni
Þjálfari Viktors er Sigurður Helgason, Bocuse d´Or keppandi 2015, og aðstoðarmaður er Hinrik Örn Lárusson.
Hvert þátttökuland á fulltrúa í dómarateymi Bocuse d´Or og mun Sturla Birgisson dæma fyrir hönd Bocuse d´Or akademíunnar á Íslandi. Seinni part miðvikudagsins 11. maí munu úrslitin liggja fyrir. Bocuse d´Or akademían á Íslandi er hópur fyrrverandi keppenda sem heldur utan um þátttöku Íslands í keppninni.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“5″ ]
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





