Starfsmannavelta
Bike Cave lokar
Veitingastaðurinn Bike Cave við Einarsnes í Skerjafirði hefur verið lokaður um óákveðinn tíma.
Eigendur auglýsa veitingastaðinn til leigu með vörumerkinu Bike Cave, öllum sósuuppskriftum, mataruppskriftum, matseðli, heimasíðu, FB og google aðgangi.
Til að fá nánari upplýsingar þá er hægt að senda tölvupóst á netfangið: [email protected]
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum