Starfsmannavelta
Bike Cave lokar
Veitingastaðurinn Bike Cave við Einarsnes í Skerjafirði hefur verið lokaður um óákveðinn tíma.
Eigendur auglýsa veitingastaðinn til leigu með vörumerkinu Bike Cave, öllum sósuuppskriftum, mataruppskriftum, matseðli, heimasíðu, FB og google aðgangi.
Til að fá nánari upplýsingar þá er hægt að senda tölvupóst á netfangið: [email protected]
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






