Starfsmannavelta
Bike Cave í Hafnarfirði hættir rekstri
„Það er með mikilli sorg í hjarta sem ég hef neyðst til að loka fallega staðnum okkar í Hafnarfirði frá og með 21. nóvember 2017,“
svona byrjar facebook tilkynningin hjá eigendum veitingastaðarins Bike Cave.
Staðurinn í Hafnarfirði opnaði í nóvember í fyrra í Hafnarborg þar sem áður var Íslenska kaffistofan og Gló. Eigendur vilja ekki gefa upp ástæðu vegna rekstri Bike Cave í Hafnarfirði var lagt niður:
„Fyrir því eru margar ástæður sem verða ekki tíundaðar hér.“
Bike Cave mun halda áfram að lifa góðu lífi í Skerjafirðinu.
Mynd: Veitingageirinn.is

-
Keppni5 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita