Starfsmannavelta
Bike Cave í Hafnarfirði hættir rekstri
„Það er með mikilli sorg í hjarta sem ég hef neyðst til að loka fallega staðnum okkar í Hafnarfirði frá og með 21. nóvember 2017,“
svona byrjar facebook tilkynningin hjá eigendum veitingastaðarins Bike Cave.
Staðurinn í Hafnarfirði opnaði í nóvember í fyrra í Hafnarborg þar sem áður var Íslenska kaffistofan og Gló. Eigendur vilja ekki gefa upp ástæðu vegna rekstri Bike Cave í Hafnarfirði var lagt niður:
„Fyrir því eru margar ástæður sem verða ekki tíundaðar hér.“
Bike Cave mun halda áfram að lifa góðu lífi í Skerjafirðinu.
Mynd: Veitingageirinn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn5 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?