Pistlar
Bera ráðamenn enga virðingu fyrir iðnmenntun?

Í tilkynningu frá yfirmatreiðslumanni Nauthóls kemur fram að útlendingastofnun hefur vísað Chuong Le Bui matreiðslunema úr landi, en hún hefur stundað fræðin sín á Nauthól og er hálfnuð með lögbundinn samning. Ástæðan brottvísunar er sú að í byrjun árs var iðnmenntun felld úr lögum sem ástæða fyrir námsmannadvalarleyfi, svo hún hefur ekki lengur landvistarleyfi sem námsmaður.
Athygli vekur að Iðan sem gefur út námssamninga fékk frumvarpið ekki til umsagnar.
Bera ráðamenn enga virðingu fyrir iðnmenntun?
Ætli þeir væru til í að sleppa þessari þjónustu hér eftir:
Þjónusta á veitingastöðum
Þjónusta í bakaríum
Þjónusta rafiðnaðarmanna
Þjónusta pípulagningarmanna
Þjónusta kjötiðnaðarmanna
Þjónusta hársnyrtifólks
eða hinna rúmlega 50 iðngreina.
Hvað finnst ykkur?
Deilið endilega og segið skoðun ykkar.

Smári Valtýr Sæbjörnsson, matreiðslumaður
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles





