Pistlar
Bera ráðamenn enga virðingu fyrir iðnmenntun?

Í tilkynningu frá yfirmatreiðslumanni Nauthóls kemur fram að útlendingastofnun hefur vísað Chuong Le Bui matreiðslunema úr landi, en hún hefur stundað fræðin sín á Nauthól og er hálfnuð með lögbundinn samning. Ástæðan brottvísunar er sú að í byrjun árs var iðnmenntun felld úr lögum sem ástæða fyrir námsmannadvalarleyfi, svo hún hefur ekki lengur landvistarleyfi sem námsmaður.
Athygli vekur að Iðan sem gefur út námssamninga fékk frumvarpið ekki til umsagnar.
Bera ráðamenn enga virðingu fyrir iðnmenntun?
Ætli þeir væru til í að sleppa þessari þjónustu hér eftir:
Þjónusta á veitingastöðum
Þjónusta í bakaríum
Þjónusta rafiðnaðarmanna
Þjónusta pípulagningarmanna
Þjónusta kjötiðnaðarmanna
Þjónusta hársnyrtifólks
eða hinna rúmlega 50 iðngreina.
Hvað finnst ykkur?
Deilið endilega og segið skoðun ykkar.

Smári Valtýr Sæbjörnsson, matreiðslumaður
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup





