Pistlar
Bera ráðamenn enga virðingu fyrir iðnmenntun?
Í tilkynningu frá yfirmatreiðslumanni Nauthóls kemur fram að útlendingastofnun hefur vísað Chuong Le Bui matreiðslunema úr landi, en hún hefur stundað fræðin sín á Nauthól og er hálfnuð með lögbundinn samning. Ástæðan brottvísunar er sú að í byrjun árs var iðnmenntun felld úr lögum sem ástæða fyrir námsmannadvalarleyfi, svo hún hefur ekki lengur landvistarleyfi sem námsmaður.
Athygli vekur að Iðan sem gefur út námssamninga fékk frumvarpið ekki til umsagnar.
Bera ráðamenn enga virðingu fyrir iðnmenntun?
Ætli þeir væru til í að sleppa þessari þjónustu hér eftir:
Þjónusta á veitingastöðum
Þjónusta í bakaríum
Þjónusta rafiðnaðarmanna
Þjónusta pípulagningarmanna
Þjónusta kjötiðnaðarmanna
Þjónusta hársnyrtifólks
eða hinna rúmlega 50 iðngreina.
Hvað finnst ykkur?
Deilið endilega og segið skoðun ykkar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi