Pistlar
Bera ráðamenn enga virðingu fyrir iðnmenntun?
Í tilkynningu frá yfirmatreiðslumanni Nauthóls kemur fram að útlendingastofnun hefur vísað Chuong Le Bui matreiðslunema úr landi, en hún hefur stundað fræðin sín á Nauthól og er hálfnuð með lögbundinn samning. Ástæðan brottvísunar er sú að í byrjun árs var iðnmenntun felld úr lögum sem ástæða fyrir námsmannadvalarleyfi, svo hún hefur ekki lengur landvistarleyfi sem námsmaður.
Athygli vekur að Iðan sem gefur út námssamninga fékk frumvarpið ekki til umsagnar.
Bera ráðamenn enga virðingu fyrir iðnmenntun?
Ætli þeir væru til í að sleppa þessari þjónustu hér eftir:
Þjónusta á veitingastöðum
Þjónusta í bakaríum
Þjónusta rafiðnaðarmanna
Þjónusta pípulagningarmanna
Þjónusta kjötiðnaðarmanna
Þjónusta hársnyrtifólks
eða hinna rúmlega 50 iðngreina.
Hvað finnst ykkur?
Deilið endilega og segið skoðun ykkar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla