Frétt
Beinflísar í hakki
Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum framleiðslulotum af grísahakki frá Stjörnugrís vegna beinflísa sem geta verið í vörunni. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vöruheiti: Grísahakk.
- Strikamerki: 569 430 20330
- Best fyrir dagsetning: 24.12.2022 – 28.12.2022
- Sölustaðir & Vörumerki.
Varan er seld undir vörumerki;
• Krónunar í Krónuverslunum
• Kjötborð í Nettó, Kram & Kjörbúðum – Iceland verslunum.
• Stjörnugrís í Costco.
• Stjörnugrís í Bónus.
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila henni til sömu verslunar. Nánari upplýsingar veitir sölu og markaðsdeild Stjörnugrís í síma 895-9600 eða í gegnum netfangið geir[hjá]svinvirkar.is.
Mynd: úr safni
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt