Frétt
Beinflísar í hakki
Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum framleiðslulotum af grísahakki frá Stjörnugrís vegna beinflísa sem geta verið í vörunni. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vöruheiti: Grísahakk.
- Strikamerki: 569 430 20330
- Best fyrir dagsetning: 24.12.2022 – 28.12.2022
- Sölustaðir & Vörumerki.
Varan er seld undir vörumerki;
• Krónunar í Krónuverslunum
• Kjötborð í Nettó, Kram & Kjörbúðum – Iceland verslunum.
• Stjörnugrís í Costco.
• Stjörnugrís í Bónus.
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila henni til sömu verslunar. Nánari upplýsingar veitir sölu og markaðsdeild Stjörnugrís í síma 895-9600 eða í gegnum netfangið geir[hjá]svinvirkar.is.
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi