Frétt
Beinflísar í hakki
Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum framleiðslulotum af grísahakki frá Stjörnugrís vegna beinflísa sem geta verið í vörunni. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vöruheiti: Grísahakk.
- Strikamerki: 569 430 20330
- Best fyrir dagsetning: 24.12.2022 – 28.12.2022
- Sölustaðir & Vörumerki.
Varan er seld undir vörumerki;
• Krónunar í Krónuverslunum
• Kjötborð í Nettó, Kram & Kjörbúðum – Iceland verslunum.
• Stjörnugrís í Costco.
• Stjörnugrís í Bónus.
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila henni til sömu verslunar. Nánari upplýsingar veitir sölu og markaðsdeild Stjörnugrís í síma 895-9600 eða í gegnum netfangið geir[hjá]svinvirkar.is.
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana