Frétt
Beinflísar í hakki
Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum framleiðslulotum af grísahakki frá Stjörnugrís vegna beinflísa sem geta verið í vörunni. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vöruheiti: Grísahakk.
- Strikamerki: 569 430 20330
- Best fyrir dagsetning: 24.12.2022 – 28.12.2022
- Sölustaðir & Vörumerki.
Varan er seld undir vörumerki;
• Krónunar í Krónuverslunum
• Kjötborð í Nettó, Kram & Kjörbúðum – Iceland verslunum.
• Stjörnugrís í Costco.
• Stjörnugrís í Bónus.
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila henni til sömu verslunar. Nánari upplýsingar veitir sölu og markaðsdeild Stjörnugrís í síma 895-9600 eða í gegnum netfangið geir[hjá]svinvirkar.is.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






