Keppni
Bein útsending frá Hótel og matvælaskólanum
Fjölmiðladeild Flensborgarskólans í Hafnarfirði mun vera með beina útsendingu frá öllum þremur keppnunum sem haldnar verða í Hótel og matvælaskólanum í MK í Kópavogi nú um helgina 27. sept. til 29. sept. Keppnirnar eru Bakari ársins 2013, Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema 2013 og Matreiðslumaður ársins 2013.
Horfið á beina útsendingu hér.
Úrslit verða kynnt á Hilton Reykjavík Nordica sunnudagskvöldið 29. september, kl. 19.00 – 21.00 við hátíðlega athöfn. Allir eru velkomnir.
Veitingageirinn.is verður á vaktinni.
Mynd: Skjáskot úr beinu útsendingu
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt11 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur