Frétt
Beikonhátíðin breytist í Reykjavík Food Festival
Reykjavík Food Festival verður haldin á Skólavörðustígnum laugardaginn 11. ágúst.
Hátíðin, sem hefur gengið undir nafninu Reykjavík Bacon festival, hefur vaxið gríðarlega undanfarin ár og mun nú ekki aðeins beikon vera á boðstólnum heldur munu gestir og gangandi geta notið alls það besta sem íslenskir bændur hafa upp á að bjóða.
Matarmiðar verða seldir í miðasölutjöldum sem staðsett verða á nokkrum stöðum á Skólavörðustígnum. 3 miðar á kr. 1000.
Boðið verður upp á fjölda skemmtiatriða, lifandi tónlist og ýmislegt fleira, sem munu gera hátíðina að veislu fyrir augu og eyru, sem og auðvitað bragðlaukana.
Mynd: facebook / Reykjavík Food Festival
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






