Frétt
Beikonhátíðin breytist í Reykjavík Food Festival
Reykjavík Food Festival verður haldin á Skólavörðustígnum laugardaginn 11. ágúst.
Hátíðin, sem hefur gengið undir nafninu Reykjavík Bacon festival, hefur vaxið gríðarlega undanfarin ár og mun nú ekki aðeins beikon vera á boðstólnum heldur munu gestir og gangandi geta notið alls það besta sem íslenskir bændur hafa upp á að bjóða.
Matarmiðar verða seldir í miðasölutjöldum sem staðsett verða á nokkrum stöðum á Skólavörðustígnum. 3 miðar á kr. 1000.
Boðið verður upp á fjölda skemmtiatriða, lifandi tónlist og ýmislegt fleira, sem munu gera hátíðina að veislu fyrir augu og eyru, sem og auðvitað bragðlaukana.
Mynd: facebook / Reykjavík Food Festival

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana