Vertu memm

Frétt

Beikonhátíðin breytist í Reykjavík Food Festival

Birting:

þann

Reykjavík Food Festival

Reykjavík Food Festival verður haldin á Skólavörðustígnum laugardaginn 11. ágúst.

Hátíðin, sem hefur gengið undir nafninu Reykjavík Bacon festival, hefur vaxið gríðarlega undanfarin ár og mun nú ekki aðeins beikon vera á boðstólnum heldur munu gestir og gangandi geta notið alls það besta sem íslenskir bændur hafa upp á að bjóða.

Matarmiðar verða seldir í miðasölutjöldum sem staðsett verða á nokkrum stöðum á Skólavörðustígnum. 3 miðar á kr. 1000.

Boðið verður upp á fjölda skemmtiatriða, lifandi tónlist og ýmislegt fleira, sem munu gera hátíðina að veislu fyrir augu og eyru, sem og auðvitað bragðlaukana.

 

Mynd: facebook / Reykjavík Food Festival

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið