Frétt
Beikonhátíðin breytist í Reykjavík Food Festival
Reykjavík Food Festival verður haldin á Skólavörðustígnum laugardaginn 11. ágúst.
Hátíðin, sem hefur gengið undir nafninu Reykjavík Bacon festival, hefur vaxið gríðarlega undanfarin ár og mun nú ekki aðeins beikon vera á boðstólnum heldur munu gestir og gangandi geta notið alls það besta sem íslenskir bændur hafa upp á að bjóða.
Matarmiðar verða seldir í miðasölutjöldum sem staðsett verða á nokkrum stöðum á Skólavörðustígnum. 3 miðar á kr. 1000.
Boðið verður upp á fjölda skemmtiatriða, lifandi tónlist og ýmislegt fleira, sem munu gera hátíðina að veislu fyrir augu og eyru, sem og auðvitað bragðlaukana.
Mynd: facebook / Reykjavík Food Festival

-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle