Vín, drykkir og keppni
Barone Ricasoli – Smakk
Nýlega var Marco Paier frá Barone Ricasoli staddur hér á landi og þann 1. september var mér boðið ásamt fleirum í smakk á helstu vínum þeirra.
Það fer ekki á milli mála að Barone Ricasoli er einn af betri vínframleiðendum í Toskana á Ítalíu og það var mikill heiður að fá að smakka öll vínin sem þau framleiða. Eins og svo margir framleiðendur á Ítalíu í dag eru mörg bestu vínin þeirra sett í IGT gæðaflokk, sem gerir þeim kleift að blanda hefðbundnum ítölskum vínþrúgum eins og Sangiovese og öðrum vínþrúgum eins og Merlot saman.
Hér fyrir neðan er mín lýsing og niðurstaða:
Torricella Chardonnay 2003 Toskana, Ítalía I.G.T. Verð: Ca. 1.847 kr. Umboðsaðili: K.K.Karlsson Lýsing: Niðurstaða: |
|
Formulæ 2002 Toskana, Ítalía I.G.T. Vinþrúga: Sangiovese Verð: 1.290 kr. Umboðsaðili: K.K.Karlsson Lýsing: Niðurstaða: |
|
Campo Ceni 2002 Toskana, Ítalía I.G.T. Vínþrúga: Sangiovese Verð: 1.518 kr. Umboðsaðili: K.K.Karlsson Lýsing: Niðurstaða: |
|
Rocca Guicciarda Chianti Classico Reserva 2000 Toskana, Ítalía D.O.C.G. Vínþrúga: Sangiovese 80% Verð: 1.587 kr. Umboðsaðili: K.K.Karlsson Lýsing: Niðurstaða: |
|
Brolio Chianti Classico 2003 Toskana, Ítalía D.O.C.G. Vínþrúga: Sangiovese Verð: 1.790 kr. Umboðsaðili: K.K.Karlsson Lýsing: Niðurstaða: |
|
Castello di Brolio 2000 Toskana, Ítalía D.O.C.G. Vínþrúgur: Sangiovese 90%, cabernet/merlot 10% Verð: 3.342 kr. Umboðsaðili: K.K.Karlsson Lýsing: Niðurstaða: |
|
Casalferro 1999 Toskana, Ítalía I.G.T. Vínþrúgur: Sangiovese 75%, Merlot 25% Verð: 2.815 kr. Umboðsaðili: K.K.Karlsson Lýsing: Niðurstaða: |
Höfundur: Stefán / Vínsmakkarinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or19 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or21 klukkustund síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla