Vín, drykkir og keppni
Barone Ricasoli – Smakk
Nýlega var Marco Paier frá Barone Ricasoli staddur hér á landi og þann 1. september var mér boðið ásamt fleirum í smakk á helstu vínum þeirra.
Það fer ekki á milli mála að Barone Ricasoli er einn af betri vínframleiðendum í Toskana á Ítalíu og það var mikill heiður að fá að smakka öll vínin sem þau framleiða. Eins og svo margir framleiðendur á Ítalíu í dag eru mörg bestu vínin þeirra sett í IGT gæðaflokk, sem gerir þeim kleift að blanda hefðbundnum ítölskum vínþrúgum eins og Sangiovese og öðrum vínþrúgum eins og Merlot saman.
Hér fyrir neðan er mín lýsing og niðurstaða:
| Torricella Chardonnay 2003 Toskana, Ítalía I.G.T. Verð: Ca. 1.847 kr. Umboðsaðili: K.K.Karlsson Lýsing: Niðurstaða: |
|
| Formulæ 2002 Toskana, Ítalía I.G.T. Vinþrúga: Sangiovese Verð: 1.290 kr. Umboðsaðili: K.K.Karlsson Lýsing: Niðurstaða: |
|
| Campo Ceni 2002 Toskana, Ítalía I.G.T. Vínþrúga: Sangiovese Verð: 1.518 kr. Umboðsaðili: K.K.Karlsson Lýsing: Niðurstaða: |
|
| Rocca Guicciarda Chianti Classico Reserva 2000 Toskana, Ítalía D.O.C.G. Vínþrúga: Sangiovese 80% Verð: 1.587 kr. Umboðsaðili: K.K.Karlsson Lýsing: Niðurstaða: |
|
| Brolio Chianti Classico 2003 Toskana, Ítalía D.O.C.G. Vínþrúga: Sangiovese Verð: 1.790 kr. Umboðsaðili: K.K.Karlsson Lýsing: Niðurstaða: |
|
| Castello di Brolio 2000 Toskana, Ítalía D.O.C.G. Vínþrúgur: Sangiovese 90%, cabernet/merlot 10% Verð: 3.342 kr. Umboðsaðili: K.K.Karlsson Lýsing: Niðurstaða: |
|
| Casalferro 1999 Toskana, Ítalía I.G.T. Vínþrúgur: Sangiovese 75%, Merlot 25% Verð: 2.815 kr. Umboðsaðili: K.K.Karlsson Lýsing: Niðurstaða: |
Höfundur: Stefán / Vínsmakkarinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar20 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






