Markaðurinn
Bako Ísberg tekur gömlu uppþvottavélina þína upp í nýja
Vinir okkar hjá Bako Ísberg eru svo sannarlega komnir í jólastuð og ætla nú að hjálpa þér að skipta út þeirri gömlu og tökum hana upp í glænýja ATA uppþvottavél, þannig að núna losnar þú ekki bara við hana heldur græðir þú á gömlu líka.. gæti ekki verið betra.
Bako Ísberg var að taka upp sendingu af hinum hágæða ítölsku uppþvottavélum frá ATA fyrir fageldhús og í tilefni þess að það eru að koma jól þá hafa þeir sem fyrr segir ákveðið aðbjóða öllum þeim fyrirtækjum sem kaupa ATA vél að setja gömlu vélina upp í nýja. Gamla vélin er metin og er lægsta verð sem hægt er að fá fyrir þá gömlu er frá 60.000 kr. þannig að við erum að tala um frábæran díl hérna.
Magnið er takmarkað þannig að hér á gamla orðatiltækið fyrstu kemur fyrstur fær vissulega vel við.
HÉR getur þú skoðað í rólegheitum hvað Bako Ísberg er með í boði og í framhaldinu getur þú annaðhvort sent þeim beiðni um tilboð nú eða mætt til þeirra á Höfðabakka 9.
Skiptu nú gömlu upp í nýja, það er einfaldara en þú heldur.

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn