Markaðurinn
Bako Ísberg fagnar á degi íslenskrar tungu sem er í dag
Í dag er dagur íslenskrar tungu og Bako Ísberg og Rational hafa sérstaka ástæðu til að fagna þessum degi, en Bako Ísberg hefur barist fyrir því að fá íslenskuna inn í stýrikerfi Rational ofnanna um árabil.
Íslensk stjórnvöld hafa fjárfest milljörðum á sama tíma um að reyna fá erlenda framleiðendur til að hafa tækin sín með íslensku.
Ætlunarverkið tókst, enda er Rational annt um íslenskan markað og þar fyrir utan með risastóra markaðshlutdeild á gufusteikingarofnum hérlendis.
Rational er eini framleiðandinn sem framleiðir tæki í veitingageirann sem hefur svarað þessu kalli.
Í dag er allt stýrikerfi, allar leiðbeiningar og allar upplýsingar sem birtast á skjáborði Rational ofnanna á íslensku, þannig að í raun og veru má segja að Rational sé ofn sem tali íslensku.
Gleðilegan dag íslenskrar tungu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro