Markaðurinn
Bako Ísberg fagnar á degi íslenskrar tungu sem er í dag
Í dag er dagur íslenskrar tungu og Bako Ísberg og Rational hafa sérstaka ástæðu til að fagna þessum degi, en Bako Ísberg hefur barist fyrir því að fá íslenskuna inn í stýrikerfi Rational ofnanna um árabil.
Íslensk stjórnvöld hafa fjárfest milljörðum á sama tíma um að reyna fá erlenda framleiðendur til að hafa tækin sín með íslensku.
Ætlunarverkið tókst, enda er Rational annt um íslenskan markað og þar fyrir utan með risastóra markaðshlutdeild á gufusteikingarofnum hérlendis.
Rational er eini framleiðandinn sem framleiðir tæki í veitingageirann sem hefur svarað þessu kalli.
Í dag er allt stýrikerfi, allar leiðbeiningar og allar upplýsingar sem birtast á skjáborði Rational ofnanna á íslensku, þannig að í raun og veru má segja að Rational sé ofn sem tali íslensku.
Gleðilegan dag íslenskrar tungu

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars