Markaðurinn
Bako Ísberg fagnar á degi íslenskrar tungu sem er í dag
Í dag er dagur íslenskrar tungu og Bako Ísberg og Rational hafa sérstaka ástæðu til að fagna þessum degi, en Bako Ísberg hefur barist fyrir því að fá íslenskuna inn í stýrikerfi Rational ofnanna um árabil.
Íslensk stjórnvöld hafa fjárfest milljörðum á sama tíma um að reyna fá erlenda framleiðendur til að hafa tækin sín með íslensku.
Ætlunarverkið tókst, enda er Rational annt um íslenskan markað og þar fyrir utan með risastóra markaðshlutdeild á gufusteikingarofnum hérlendis.
Rational er eini framleiðandinn sem framleiðir tæki í veitingageirann sem hefur svarað þessu kalli.
Í dag er allt stýrikerfi, allar leiðbeiningar og allar upplýsingar sem birtast á skjáborði Rational ofnanna á íslensku, þannig að í raun og veru má segja að Rational sé ofn sem tali íslensku.
Gleðilegan dag íslenskrar tungu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi