Markaðurinn
Bako Ísberg fagnar á degi íslenskrar tungu sem er í dag
Í dag er dagur íslenskrar tungu og Bako Ísberg og Rational hafa sérstaka ástæðu til að fagna þessum degi, en Bako Ísberg hefur barist fyrir því að fá íslenskuna inn í stýrikerfi Rational ofnanna um árabil.
Íslensk stjórnvöld hafa fjárfest milljörðum á sama tíma um að reyna fá erlenda framleiðendur til að hafa tækin sín með íslensku.
Ætlunarverkið tókst, enda er Rational annt um íslenskan markað og þar fyrir utan með risastóra markaðshlutdeild á gufusteikingarofnum hérlendis.
Rational er eini framleiðandinn sem framleiðir tæki í veitingageirann sem hefur svarað þessu kalli.
Í dag er allt stýrikerfi, allar leiðbeiningar og allar upplýsingar sem birtast á skjáborði Rational ofnanna á íslensku, þannig að í raun og veru má segja að Rational sé ofn sem tali íslensku.
Gleðilegan dag íslenskrar tungu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu








