Markaðurinn
Bako Ísberg býður ofursvalt verð á Fimar kælum og frystum
Bako Ísberg menn halda áfram að vinna fyrir viðskiptavini sína og leita allra leiða til að halda vöruverði eins lágu og mögulegt er.
Núna voru að koma í hús hágæða kælar og frystar frá Fimar sem eru merki sem margir veitingamenn þekkja.
Fimar er ítalskt fyrirtæki sem hefur framleitt tæki fyrir veitingageirann og matövruiðnaðinn um árabil.
Í dag er hægt að tryggja sér vörur frá Fimar á hvorki meira né minna en með 30% afslætti hjá Bako Ísberg
Verðdæmi
FIMAR Super eco 650L kælir – 3 hillur
Listaverð 279.595 án vsk, verð nú: 195.716 án vsk (242.689 m/vsk) – Sjá nánar hér.
FIMAR Super eco 650L frystir – 3 hillur
Listaverð 334.946 án vsk, verð nú 234.463 án vsk (290.734 m/vsk) – Sjá nánar hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars