Markaðurinn
Bako Ísberg býður ofursvalt verð á Fimar kælum og frystum
Bako Ísberg menn halda áfram að vinna fyrir viðskiptavini sína og leita allra leiða til að halda vöruverði eins lágu og mögulegt er.
Núna voru að koma í hús hágæða kælar og frystar frá Fimar sem eru merki sem margir veitingamenn þekkja.
Fimar er ítalskt fyrirtæki sem hefur framleitt tæki fyrir veitingageirann og matövruiðnaðinn um árabil.
Í dag er hægt að tryggja sér vörur frá Fimar á hvorki meira né minna en með 30% afslætti hjá Bako Ísberg
Verðdæmi
FIMAR Super eco 650L kælir – 3 hillur
Listaverð 279.595 án vsk, verð nú: 195.716 án vsk (242.689 m/vsk) – Sjá nánar hér.
FIMAR Super eco 650L frystir – 3 hillur
Listaverð 334.946 án vsk, verð nú 234.463 án vsk (290.734 m/vsk) – Sjá nánar hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







