Markaðurinn
Bako Ísberg býður ofursvalt verð á Fimar kælum og frystum
Bako Ísberg menn halda áfram að vinna fyrir viðskiptavini sína og leita allra leiða til að halda vöruverði eins lágu og mögulegt er.
Núna voru að koma í hús hágæða kælar og frystar frá Fimar sem eru merki sem margir veitingamenn þekkja.
Fimar er ítalskt fyrirtæki sem hefur framleitt tæki fyrir veitingageirann og matövruiðnaðinn um árabil.
Í dag er hægt að tryggja sér vörur frá Fimar á hvorki meira né minna en með 30% afslætti hjá Bako Ísberg
Verðdæmi
FIMAR Super eco 650L kælir – 3 hillur
Listaverð 279.595 án vsk, verð nú: 195.716 án vsk (242.689 m/vsk) – Sjá nánar hér.
FIMAR Super eco 650L frystir – 3 hillur
Listaverð 334.946 án vsk, verð nú 234.463 án vsk (290.734 m/vsk) – Sjá nánar hér.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar8 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra







