Markaðurinn
Bako Ísberg bætir við útkeyrslu í næstu viku vegna leiðtogafundarins

Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn 16. til 17. maí og stór hluti miðbæjarins verður lokaður fyrir bílaumferð þessa daga
Eins og eflaust hefur ekki farið fram hjá neinum þá verður Leiðtogafundur Evrópuráðsins haldinn 16. til 17. maí næstkomandi í miðbæ Reykjavíkur og búast má við mikilli aðsókn í vetingastaði á svæðinu þennan tíma.
Stór hluti miðbæjarins verður lokaður fyrir bílaumferð þessa daga og því vill Bako Ísberg benda þeim viðskiptavinum sínum á sem eru með rekstur á svæðinu að panta tímanlega því Bako Ísberg mun keyra út vörur á mánudaginn og bæta við ferðum ef svo ber undir og svo aftur á fimmtudaginn.
Það borgar sig því fyrir veitingahús og hótel á svæðinu að panta tímanlega svo varan náist í útkeyrsluna á mánudaginn.
Hægt er að hafa samband við Bako Ísberg á [email protected] og í síma 595 6200.
20% afsláttur af Zwiesel
Bako Ísberg ætlar í tilefni fundarins að bjóða Emmanuel Macron tilboð á öllum Zwiesel glösum – 20% afslátt hvorki meira né minna þannig að nú er rétti tíminn til að byrja sig upp af Zwiesel fyrir leiðtogafundinn.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






