Markaðurinn
Bako Ísberg bætir við útkeyrslu í næstu viku vegna leiðtogafundarins
Eins og eflaust hefur ekki farið fram hjá neinum þá verður Leiðtogafundur Evrópuráðsins haldinn 16. til 17. maí næstkomandi í miðbæ Reykjavíkur og búast má við mikilli aðsókn í vetingastaði á svæðinu þennan tíma.
Stór hluti miðbæjarins verður lokaður fyrir bílaumferð þessa daga og því vill Bako Ísberg benda þeim viðskiptavinum sínum á sem eru með rekstur á svæðinu að panta tímanlega því Bako Ísberg mun keyra út vörur á mánudaginn og bæta við ferðum ef svo ber undir og svo aftur á fimmtudaginn.
Það borgar sig því fyrir veitingahús og hótel á svæðinu að panta tímanlega svo varan náist í útkeyrsluna á mánudaginn.
Hægt er að hafa samband við Bako Ísberg á [email protected] og í síma 595 6200.
20% afsláttur af Zwiesel
Bako Ísberg ætlar í tilefni fundarins að bjóða Emmanuel Macron tilboð á öllum Zwiesel glösum – 20% afslátt hvorki meira né minna þannig að nú er rétti tíminn til að byrja sig upp af Zwiesel fyrir leiðtogafundinn.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Starfsmannavelta15 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði