Markaðurinn
Bako Ísberg afhendir ITS nýtt eldhús
Nýlega afhenti Bako Ísberg ehf nýtt mötuneyti í flugskýli Icelandair á Keflavíkurflugvelli.
Allur búnaður er af vönduðustu gerð, ofnar frá Rational, veltiþrýstipanna frá Rational/Frima, uppvask Winterhalter, JÖNI gufusuðupottar og afgreiðslulína frá PIFKA.
Ragnar matreiðslumeistari fer létt með að töfra fram girnilega rétti og óskum við Ragnari og hans teymi til hamingju með nýju aðstöðuna.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað









