Starfsmannavelta
Bakarinn Ágúst Einþórsson selur hlut sinn í Brauði & Co
Bakarinn Ágúst Einþórsson hefur selt 13% hlut sinn í bakarínu Brauði & Co til meðstofnenda sinna, þeirra Birgis Þórs Bieltvedt og Þóris Snæs Sigurjónssonar.
Ágúst mun áfram starfa hjá bakaríinu en mest átti hann 18% hlut í fyrirtækinu, að því er fram kemur í ViðskiptaMogganum í dag.
„Þetta er búið að ganga vel og ég held að þetta sé góður tími til þess að selja bréfin. Persónulega held ég að þetta sé rétt skref fyrir mig og á sama tíma tel ég að þetta sé rétt skref fyrir Brauð & Co,“
segir Ágúst í blaðinu. Einnig segir Ágúst að breytingin muni ekki hafa nein áhrif á rekstur Brauð & Co.
Mynd: facebook / Brauð & Co
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






