Starfsmannavelta
Bakarinn Ágúst Einþórsson selur hlut sinn í Brauði & Co
Bakarinn Ágúst Einþórsson hefur selt 13% hlut sinn í bakarínu Brauði & Co til meðstofnenda sinna, þeirra Birgis Þórs Bieltvedt og Þóris Snæs Sigurjónssonar.
Ágúst mun áfram starfa hjá bakaríinu en mest átti hann 18% hlut í fyrirtækinu, að því er fram kemur í ViðskiptaMogganum í dag.
„Þetta er búið að ganga vel og ég held að þetta sé góður tími til þess að selja bréfin. Persónulega held ég að þetta sé rétt skref fyrir mig og á sama tíma tel ég að þetta sé rétt skref fyrir Brauð & Co,“
segir Ágúst í blaðinu. Einnig segir Ágúst að breytingin muni ekki hafa nein áhrif á rekstur Brauð & Co.
Mynd: facebook / Brauð & Co
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






