Markaðurinn
Bakaðar kartöflur með timían og sesamfræjum
Innihaldslýsing:
500 g bökunarkartöflur, ca. 5 stk
Ögn af ólífuolíu
Salt
Pipar
Timían
Sesamfræ
Leiðbeiningar:
Bökunarkartöflur eru skrældar.
Skerið lítillega af einni hliðinni svo kartaflan rúlli ekki út um allt.
Skerið niður í hálfa kartöflu með 2 mm millibili.
Sett á bökunarplötu og penslað með olíu.
Kryddið með salti, pipar og t.d. sesamfræjum, timían eða öðrum góðum kryddum.
Reynið að fletta rifunum aðeins opnum svo kryddið fari á milli laga í kartöflunni.
Bakið við 170°C í 25 – 30 mín.
Þetta er smart meðlæti með öllum mat.
Ef vill má skræla kartöflurnar aðeins þykkar og steikja hýðið sem nasl.
Höfundur: Kristján Þór / islenskt.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn






