Markaðurinn
Aviation Gin Masterclass
Í tilefni þess að við höfum tekið inn nýtt gin í vöruval okkar, ameríska handverksginið Aviation, býður Karl K. Karlsson uppá Masterclass þann 18. júní næstkomandi.
Brand Ambassador Aviation Gin, Travis Tober, kemur frá Bandaríkjunum og mun fræða barþjóna um sérstöðu Aviation Gin ásamt að bjóða uppá smakk og kynningu á gininu. Travis er með yfir 20 ára reynslu úr barþjónabransanum og hefur marga fjöruna sopið á þeim vettvangi.
Til að blanda drykkina mun Travis, ásamt einvalaliði barþjóna, notast við línu af tonic sem ekki hefur verið fáanlegt hérlendis, en mun byrja í sölu í júnímánuði.
Öllum barþjónum er velkomið að koma en það þarf að skrá sig þar sem sætapláss er takmarkað. Aðeins þessi eina dagsetning er í boði. Vinsamlegast sendið línu á valgardur@karlsson.is til að taka frá pláss.
Hvenær: Mánudagurinn 18. júní
Hvar: Grillmarkaðurinn, Neðri Hæð
Klukkan: 14:30-16:30
Hlökkum til að sjá ykkur.

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt1 dagur síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni1 dagur síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði