Aníta Ösp ingólfsdóttir yfirmatreiðslumaður RIO var svo vinsamleg að deila einni gómsætri uppskrift með lesendum veitingageirans. Njótið vel! Pólentu kaka 120 gr pólenta 90 gr möndlumjöl...
Það getur stundum verið erfitt að lifa heilbrigðum lífsstíl en hægt að velja aðeins hollara millimál en bland í poka. Eftirfarandi poppuppskrift er auðveld og góð....
Kjúkling má elda á marga vegu og eru vængir og leggir vinsælir yfir sjónvarpinu þegar mikilvægir íþróttaleikir eru sýndir. Þessi uppskrift smellpassar fyrir Heimsmeistaramótið í fótbolta....
Það var aldrei inni í myndinni hjá Laufeyju Bjarnadóttur að gerast matreiðslumaður þegar hún var yngri. Hún útskrifaðist þó sem slíkur í lok síðasta mánaðar og...
Þessir boltabitar eru matmiklir og nógu sætir til að fá sér hollt millimál eða orku fyrir útiveru eða líkamsrækt. 2/3 bolli (auk 1 msk. til skrauts)...
Kjúklingur primavera Einn kjúklingur sem búið er að klippa hrygginn úr (til að fylla og flýta fyrir eldun) 2 msk. ólífuolía salt Ferskur svartur pipar 1...
Fyrir 6-8. Hráefni: 1stk. Blómkálshaus. 25gr. Smjör. 2 msk. Mjólk. 100ml. Rjómi. Salt og truffluolía. Aðferð: 1. Skerið blómkáls knúpana frá stilknum. 2. Svissið knúpana rólega...
3 ltr. 3kg. Fersk kjúklingabein. 4stk. Sellerystilkar. 2stk. Blaðlaukar. 3stk. Laukar. 3stk. Gulrætur. ½ Stk. Hvítlaukur. 1 búnt. Timian. 5ltr. Kaltvatn. Aðferð: 1. Setjið beinin yfir...
Um 400gr. 500gr. Blandaðir villisveppir þurrir og hreinir. Aðferð: Þerrið sveppina vel og saxið fínt niður. Hitið teflonpönnu mjög vel. Svissið sveppina vel í eigin safa...
Áttu krækling í dós? Þá er hér einföld og góð uppskrift. (Fyrir fimm manns) 400 gr. kræklingar úr dós 50 gr. laukur 50 gr. sveppir 3...
Fyrir 4. Hráefni: 150gr. Linsur. 2 stk. Gulrætur. 1 stk. Blaðlaukur. 1 stk. Shallott. 1 msk. Ólífuolía. 50gr. beikon Timian. Aðferð: 1. Skolið linsurnar vel. 2....
12 stk. 300gr. Smjördeig. 80gr. Sykur. 100gr. Smjör. ½ tsk. Five-spice duft. 6 stk. Jólasalat um 100 gr hvert. Aðferð: 1. Fletjið smjördeigið út þunnt og...