Sangria er vinsæll sumardrykkur á Spáni sem er auðvelt að sníða að eigin smekk með ávaxtavali. Skerið ávexti, hrærið öllu nema sódavatninu saman við, kælið og...
Sagt er að uppskriftin að „tatarabuffi“ (bufftartar) hafi orðið til í gamla daga þegar tatarar settu hrátt kjöt milli hnakks og hest til að kjötið yrði...
Sannkallað lúxus humar tagliatelle með stökku beikoni í silimjúkri rjómalagaðri sósu. Þetta er sko réttur sem er gaman að útbúa fyrir sig og sína á góðri...
Hráefni 1 dl volgt vatn 2 1/2 tsk þurrger 2 msk sykur 1/2 tsk salt 50 g smjörlíki eða 1/2 dl matarolía 1 egg 3 1/2...
Ómótstæðilegur New England-style rækjubátur úr heimalöguðu rækjusalati gerðu úr risarækjum, graslauk, dilli, japönsku majó, sellerí og vorlauk umvafið dúnmjúku ristuðu kartöflubrauði. Tekur enga stund að búa...
Bollur 300 gr nautahakk 300 gr grísahakk 1 rauð paprika 1 laukur 100 gr rifinn piparostur 50 gr svart doritos mulið 2 msk kartöflumjöl 2 eggjahvítur...
Lærissneiðar í raspi var sunnudagsmatur hjá mörgum á síðustu öld. Mjúkar lærissneiðar með brúnuðum kartöflum, grænum baunum og rabarbarasultu má segja að sé einn af mörgum...
Fyrir 10–12 manns 225 g gott dökkt súkkulaði 240 g smjör 7–8 egg 300 g sykur 120 g hveiti 12 einnota álform (muffinstærð) smá hveiti Aðferð:...
800 g risarækjur 1 msk reykt paprika 1 tsk cummin 4 hvítlauksrif 4 msk ólífuolía Salt og pipar Þerrið rækjurnar mjög vel áður en þið marinerið...
Beikonvafinn bjórdósaborgari fylltur með steiktum sveppum, lauk og cheddarosti Hamborgari 300 g 30% feitt nautahakk (fyrir hvern hamborgara) 2 sneiðar beikon SPG-kryddblandan eða uppáhalds hamborgarakryddið ykkar...
Forréttur fyrir 4 320 gr vel útvatnaður saltfiskur 1 sítróna skvetta af góðri ólífuolíu Rauð sósa 2 rauðar paprikur brenndar, afhýdd-ar og fínt saxaðar 2 tómatar...
Fyrir 4-6 Svínasíðan er ein mesta gjöf matgæðinga og tilvalin til beikongerðar. Beikon er venjulega saltpæklað og síðan reykt. Annaðhvort nota menn saltlög eða þurrverka kjötið....