Þegar við sáum hvað væri á hlaðborði þeirra Snapsmanna ákváðum við að taka hús á þeim og smakka og bera saman við borðið í Gröften í...
Nýlega veittu samtök breskra karrý veitingastaða ( British Curry Awards ) sín árlegu verðlaun. Verðlaunin voru sett á laggirnar af veitingamanninum Enam Ali arið 2005, og...
Friðarverðlaun Nóbels 2014 voru afhent Indverjanum Kailash Satyarti og pakistönsku baráttukonunni Malala Yousafzai. Í kvöldverðarhófi á Grand hótel í Ósló í Noregi sem haldin var í...
Ég sá að þau á Roadhouse auglýstu kalkúnasamloku í tilefni þakkargjörða hátíðarinnar og ákvað ég að skella mér og smakka. Mætti ég í hádeginu á föstudeginum...
Skrapp í hádeginu á þakkargjörðadaginn sjálfan og smakkaði á kalkúninum hjá þeim. Það sem ég fékk mér var: Svakalega gott laukbragð og kröftug án þess að...
Það var um tvö leitið fimmtudaginn 13. nóvember sem að við félagarnir lögðum af stað í enn eina ferðina og nú skyldi skroppið út fyrir landsteinana,...
Nú fyrir stundu var kunngerður listinn í fyrsta sinn White guide Nordic og stendur verðlaunaafhending yfir nú þegar þetta er skrifað. Sjá má allann listann hér....
Þegar nær dró fór ég að hugsa hvernig gæti ég tengt mat við þessa hljómsveit og byrjaði að gúgla og það kom á í fyrsta en...
Og að sjálfsögðu er okkar maður á þeim lista, en eins og flestir vita þá eru það Agnar Sverrisson matreiðslumaður. Agnar og vínþjónninn Xavier Roussel eiga...
Nú er ljóst hvaða íslenskir veitingastaðir eru á listanum og eru þeir eftirtaldir (í stafrófsröð): Dill Reykjavík Fiskfélagið Reykjavík Fiskmarkaðurinn Reykjavík Gillmarkaðurinn Reykjavík Grillið Reykjavík Kol...
Veitingastaðurinn Dirty Burger & Ribs (DBR) er staðsettur á Miklubraut 101, beint á móti Kringlunni og eigandi er Agnar Sverrisson, en hann er eini íslenski matreiðslumaðurinn...
Veitingahúsið Argentína er 25 ára og við félagarnir ákváðum að skreppa þangað og smakka þennan afmælisseðil. Í gegnum árin þá hefur Argentína þótt bera af í...