Francesco Martucci, eigandi pítsustaðarins I Masanielli í Caserta, hreppti titilinn besti pítsustaðurinn á Ítalíu fjórða árið í röð. Í öðru sæti varð Ciro Salvo með veitingasaðinn...
Áætlað er að 500 fermetra mathöll verði opnuð á Glerártorgi á næsta ári. Þá er stefnt að því að verslunarmiðstöðin stækki og bílastæðum fjölgi og ákveðið...
Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir veitingastaðnum Narfeyrarstofu í Stykkishólmi á undanförnum mánuðum. Eigendur staðarins, Sæþór H. Þorbergsson og Steinunn Helgadóttir, hafa opnað formlega glæsilegan bar/launch í...
Neytendastofu barst ábending um að tilboðsmerking Costco Wholesale Iceland ehf. á nautahakki væri villandi fyrir neytendur þar sem óljóst væri af tilboðsmerkingunni hvað fælist í raun...
Íslenskur Michelin matur verður í boði í tívolíinu í Kaupmannahöfn en þar mun eigandinn og yfirkokkur Dill restaurant, Gunnar Karl Gíslason, bjóða upp á íslenskar matarhefðir...
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af Mosaic IPA frá Albani Bryggerierne vegna þess að bjórdósir geta bólgnað og sprungið. Dista ehf. og ÁTVR hafa innkallað bjórinn í samráði...
Nú á dögunum opnaði nýr bar/skemmtistaður í Miðbæ Selfoss sem hefur fengið nafnið Miðbar og er í endurbyggðri „Friðriksgáfu“ sem staðsett er við Brúartorgið góða. Í...
Um Verslunarmannahelgina verður hin sívinsæla Kjötsúpuhátíð á Hesteyri haldin hátíðleg. Hátíðin fer fram á laugardeginum um Verslunarmannahelgi hvert ár. Það eru Hrólfur Vagnsson og aðstoðarfólk hans...
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur selt Bryggjuna brugghús. Hann segist nú geta einbeitt sér að rekstri Minigarðsins, en faraldurinn hafði mikil áhrif á rekstur staðanna. Á meðal...
Gísli Ægir Ágústsson, betur þekktur sem Vegamótaprinsinn lætur víða til sín taka. Í haust verður hann með matar- og menningarþætti á N4 og þá ætlar hann...
Akur, veitingastaður og vínbar hefur opnað á Hafnartorgi. Akur er á jarðhæð Austurhafnar, við Bryggjugötu 4A og er hluti af hinu stækkaða Hafnartorgssvæði á milli Lækjartorgs og...
Ítalski Pepsi aðdáandinn Christian Cavaletti á gríðarlegt safn af Pepsi-dósum. Úrvalið er það mikið að það hefur slegið heimsmet í stærsta safni af Pepsi-dósum. Safnið inniheldur...