Þegar hátíðarmatur er búinn til, þarf að vanda sérstaklega til sósunnar, enda eru sósur vinsælt meðlæti með flestum jólamat. Með fylgja myndbönd þar sem frægir Michelin...
Franska kökuverslunin Sweet Aurora opnaði nú í sumar, 14. júlí, og hefur gengið mjög vel og eiginlega framar vonum, sagði Aurore Pélier Cady í samtali við...
Slow Food Reykjavíkur hélt aðalfund nú fyrir stuttu og fór fundurinn fram á Zoom fjarskiptaforritinu. Á dagskrá var meðal annaras stefnumótun næsta árs og kosning stjórnar....
Nú í vikunni voru 41 handteknir fyrir að selja ólöglegt hrossakjöt. Aðgerðin var unnin af Evrópulögreglunni Europol í samstarfi við spænsku lögregluna, en aðgerðin beindist að...
Sveitarfélagið Ölfus og Íslenskar Fasteignir ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um fyrirhugaðar framkvæmdir við hótel og afþreyingarmiðstöð í Hafnarvík við Leirur í Þorlákshöfn. Samvkæmt samkomulaginu mun Ölfus...
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur birt skýrslu með niðurstöðum úttektar á opinberu eftirliti með lifandi samlokum, sem fór fram 30. ágúst – 2. september 2022. Með lifandi...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Frá og með deginum í dag þá munu hjónin Carsten Tarnow og Fjóla Hermannsdóttir Tarnow taka við rekstri Striksins á Akureyri af þeim Hebu Finnsdóttur og...
Það er í mörg horn að líta þessa dagana hjá nemendum í matreiðslu og framreiðslu í VMA. Í gærkvöld og fyrrakvöld töfruðu þeir fram góðgæti af...
Heimsmeistaramótinu í matreiðslu í Lúxemborg lauk núna eftir hádegi í dag með verðlauna afhendingum. Sviss tók fyrsta sætið með 93.01 stig, Svíar í öðru sæti með...
Heimsmeistaramótið í matreiðslu stendur nú yfir í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið keppti í seinni keppnisgreininni sinni af tveimur í gær. Greinin heitir „Chef’s Table” þar sem...
Meðfylgjandi eru upplýsingar um opnunartíma söludeildar og afgreiðslu Mjólkursamsölunnar í Reykjavík fyrir jólin. Opnunartími söludeildar og afgreiðslu: Dagur Dags. Tími Föstudagur 2. desember 08:00...