Pizzan útibúið á Glerártorgi á Akureyri hefur hætt allri starfsemi og tilkynnir um leið að áttundi staðurinn opnar í Mosfellsbæ innan skamms. „Því miður þurfum við...
Neytendastofa hefur sektað 12 veitingastaði fyrir ófullnægjandi verðmerkingar. Í kjölfar ábendinga um að magnstærðir drykkja vantaði á matseðla margra veitingastaða í mathöllum fóru fulltrúar Neytendastofu í...
Kramber er nýr veitingastaður í Reykjavík, staðsettur við inngang Kramshússins á horni Skólavörðustígs og Bergstaðastrætis. Kramber er bæði kaffihús og vínbar og býður upp á gott...
Frábær ár að baki með metnaðfullum matreiðslufólki. Gleðileg jól og farsælt komandi ár til ykkar allra. Fjölmargar fréttir af Kokkalandsliðinu hér.
Fröken Reykjavík er nýr og glæsilegur veitingastaður við Lækjargötu 24, en staðurinn opnaði formlega nú á dögunum og að því tilefni var haldið glæsilegt opnunarteiti. Hönnun...
Í framhaldi af ákvörðun Verðlagsnefndar búvara sem birt er á vefsíðu stjórnarráðsins tekur nýr verðlisti Mjólkursamsölunnar gildi frá 1. janúar næstkomandi. Meðfylgjandi eru verðbreytingarnar fyrir verslanir,...
Neytendastofa framkvæmdi nýverið athugun á ástandi verðmerkinga í fiskbúðum á höfuðborgarsvæðinu. Var athugað hvort vörur væru verðmerktar með söluverði og einingarverði. Í fyrstu athugun fóru starfsmenn...
Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum framleiðslulotum af grísahakki frá Stjörnugrís vegna beinflísa sem geta verið í vörunni. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu....
Jólamarkaðurinn verður staðsettur á torginu við Laugaveg og Klapparstíg, en á markaðnum verður að finna 19 söluaðila með smávörur, drykki, matvörur og skemmtilegar jólavörur. Einnig verða...
Counter er ný viðbót á veitingastaðnum Tides sem staðsettur er á jarðhæð í Reykjavík Edition hótelinu við Austurbakka 2. Á Counter er sannkölluð matarupplifun þar sem...
Bocuse d´Or heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu verður haldin í Lyon í Frakklandi dagana 22. og 23. janúar 2023. Þar mun Sigurjón Bragi Geirsson keppa fyrir hönd...
Svolítill áfangasigur í tollamálum vannst þegar Alþingi samþykkti í vikunni að breyta tollskránni þannig að tollur á frönskum kartöflum lækkar úr 76% – sem var hæsti...