Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur gefið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar framleiðslu. Áætlunin er sú fyrsta á vegum stjórnvalda og var unnin í samræmi við stjórnarsáttmála...
Heimasíðan Grilldrottningin.is fagnar þessa dagana 1. árs afmæli, en vefurinn er íslensk netverslun sem býður upp á fjölbreytt úrval af grillvörum, bakstursvörum, og tengdum matreiðsluáhöldum. Eigandi...
Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla og veitingagreinum 2024 fer fram í Hótel og matvælaskólanum þann 2. nóvember. Þau sem fædd eru 2000 og seinna hafa...
Matvælastofnun varar við neyslu á Ultimate Methyl blue frá Earth Harmony sem Mamma veit best ehf. flytur inn og selur í verslun sinni. En litarefnið er...
Í borginni Kyoto í Japan er 3ja Michelin veitingastaður sem heitir Kikunoi Honte. Á staðnum starfa 35 kokkar og er Yoshihiro Murata matreiðslumeistari við stjórnvölinn. Mikill...
Beint frá býli dagurinn, sem haldinn var nú fyrir stuttu, er fjölskylduviðburður og matarmarkaður í hverjum landshluta fyrir sig. Bændur í hverjum landshluta opnuðu býli sín...
Sú skemmtilega hefð hefur lengi verið við lýði á Menningarnótt að íbúar í Þingholtunum bjóði gestum og gangandi heim til sín, eða í garða sína, í...
Jón Gísli Jónsson kjötiðnaðarmaður og fyrirliði Landsliðs Kjötiðnaðarmanna sýnir í meðfylgjandi myndbandi hvernig á að skera og grilla Picanha steik. Picanha er vöðvi sem liggur ofan...
Farþegar á leið um Akureyrarflugvöll voru í fyrsta sinn í gær innritaðir í flug í gegnum nýjan innritunarsal í flugstöðinni, bæði innanlands- og millilandafarþegar. Þetta er...
Nýjasti veitingastaðurinn í fjölbreyttri flóru Reykjavíkur opnaði formlega nú á dögunum en það er staðurinn Indo-Italian sem staðsettur er í Listhúsinu í Laugardal þar sem veitingastaðurinn...
“Besti Götubiti Íslands 2024” Siggi Chef og Brixton ætla að henda í svakalegt „blokk partý“ í portinu við Tryggvagötu 20 á Menningarnótt, 24. ágúst. Siggi Chef...
Hafliði Halldórsson, matreiðslumeistari og framkvæmdastjóri markaðsstofunnar Íslenskt lambakjöt og Óli Þór Hilmarsson kjötiðnaðarmeistari og verkefnastjóri hjá Matís eru viðmælendur í Matvælinu að þessu sinni en fyrr...