Á föstudaginn s.l. voru síðustu landanir humarbáta á þessu ári hjá Skinney-Þinganesi á Höfn í Hornafirði en vertíðin hófst í byrjun apríl. Allt að 100 manns...
The Laundromat Café Þetta er stærsta svona kosning á netinu hér og það er tekið mikið mark á þessu. Þetta er vissulega mikill heiður fyrir okkur,“...
Dagana 18. til 22. október verður í Aberfoyle í Skotlandi haldin heljarinnar sveppahátíð. Meðal þess sem verður í boði eru sveppir, sveppatínsluferðir, gönguferðir, listanámskeið og margt...
Umræðan um tilverurétt ÁTVR kemur reglulega upp á yfirborðið, í fjölmiðlum, samfélaginu og á Alþingi þar sem ófá frumvörp um niðurfellingu einokunar í verslun á bjór...
Fóstbræðurnir klikka ekki, en hér taka þeir þjóninn og matargestinn:
Einn virtasti útgefandi hann Mark Lewis sem gefur út tímaritið Caterersearch í London, fór nú á dögunum á Texture veitingastað þeirra Agnars og Xavier og fékk sér...
Októberfundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn í Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni þriðjudaginn 2. október kl. 19:00 stundvíslega. Fyrirtækið skoðað, undir leiðsögn bruggmeistara og bragðað á framleiðslunni. Léttur fundur...
Nemendur á heimavist Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri eru skyldugir til að kaupa að minnsta kosti tvær máltíðir á dag í mötuneyti skólans meðan...
Hafliði Ragnarsson, Konfekt.is er einn af þeim sem er staddur núna í Frakklandi Rjóminn af Íslenskum bökurum og matreiðslumönnum eru í Frakklandi þessa dagana, en þessir snillingar „sitja“ á skólabekk í súkkulaði Valrhona skólanum...
Veitingastaðurinn Gló hefur tekið til starfa í Listhúsinu við Laugardal, Engjateig 19. Aðaláhersla staðarins verður á lífræna næringu; fæðu sem er í senn nærandi, seðjandi, frískandi...
Nafn hinnar nýju bjórtegundar fæst ekki gefið upp í bili, enda ekki búið að tryggja einkaleyfi á nafninu. Bjórverksmiðja mun hefja framleiðslu í Stykkishólmi á næsta...
Eigendur skemmtistaðarins Cafe Victor í miðbæ Reykjavíkur létu kröfu lögreglu og slökkviliðs um að læstur neyðarútgangur yrði opnaður sem vind um eyru þjóta, en þetta kemur...