Pósthús Mathöll og Dineout hafa sameinað krafta sína og hafið samstarf. Mathöllin hefur tekið í notkun hugbúnaðarlausnir Dineout sem hefur nú útvíkkað vöruframboð sitt til að...
Tólf íslenskir frumkvöðlar í matvælaframleiðslu hafa hlotið alls 15 milljóna króna styrk frá Uppsprettunni, nýsköpunarsjóði Haga, til að vinna að nýsköpun í matvælaiðnaði og efla íslenska...
Rúnar Marvinsson verður gestakokkur á Hótel Holti, fimmtudaginn 16. nóvember næstkomandi. Rúnar mun bjóða upp á 5 rétta fiskiveislu, kryddlegnar gellur, skarkoli með gráðosti og banana,...
Stjórn Fiskidagsins mikla á Dalvík, sem stofnað var árið 2005 til að halda utan um samkomuhaldið, hefur ákveðið að láta nú staðar numið. Sú er niðurstaðan...
Nú í vikunni bauð Félagsstofnum stúdenta upp á fimm metra af afmælisköku frá Kökulist í tilefni 55 ára afmælis FS í ár. Það var Tríóið Fjarkar...
Á vorönn 2024 býður Verkmenntaskólinn á Akureyrir (VMA) upp á nám í 2. bekk í matreiðslu og framreiðslu og ennig er stefnt á nýjan námshóp í...
Veitingahjónin Kári Þorsteinsson og Sólveig Edda Bjarnadóttir hafa tekið við rekstri veitingastaðarins Salts á Egilsstöðum og opna hann á ný um miðjan mánuðinn. Þau segjast munu...
Barþjónaklúbbur Íslands heldur Aðalfund sinn 2023 í kjallaranum á Sæta Svíninu þriðjudaginn 21. nóvember kl. 18:00. Stjórn BCI hvetur alla meðlimi til þess að mæta og nýta atkvæðisrétt...
Eftirréttakeppni Arctic Challenge 2023 var haldin nú á dögunum og tóku 11 keppendur þátt og er óhætt að segja að metnaðurinn og áhuginn hafi verið til...
Núna á haustönn hófu átta verðandi kjötiðnaðarmenn nám í kjötiðn við Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA). Námið er í nánu samstarfi við Kjarnafæði-Norðlenska og þar eru allir...
Matvælastofnun varar neytendur sem eru með ofnæmi eða óþol á einni framleiðslulotu af Ora fiskibollum í tómatsósu sem gæti verið fiskibollur í karrísósu með ranga merkingu...
Glæsilegur hópur nema tók þátt í keppninni sem er undanfari fyrir Norrænu nemakeppnina 2024. Þriðjudaginn 24. október sl. fór fram keppnin um matreiðslu- og framreiðslunema ársins...