Alþjóðlega veitingakeðjan Wok to Walk opnaði í dag fyrsta veitingastað sinn á Íslandi á Smáratorgi og verða tveir til viðbótar opnaðir innan tíðar. Sjá einnig: Veitingastaðakeðjan...
Veitingastaðurinn Piccolo er nýr veitingastaður í Reykjavík við Laugaveg 11 þar sem Ítalía var áður til húsa. Piccolo opnar formlega, föstudaginn 13. desember næstkomandi þar sem...
Egg skal nú afhenda neytendum í síðasta lagi innan 28 daga frá varpi. Nýlega var gerð breyting á reglugerð sem eykur leyfilegan frest til að afhenda...
Veitingastaðurinn Parma sem verið hefur á Laugaveg 103 í nokkurn tíma hefur nú flutt í nýtt húsnæði að Skólavörðustíg 8 bílastæða megin í miðbæ Reykjavíkur. Parma...
Nýjasti veitingastaðurinn í fjölbreyttri flóru Reykjavíkur er kínverski veitingastaðurinn Dr. Bao, staðsettur við Geirsgötu 7b. Dr. Bao býður upp á hefðbundinn kínverskan götumat Baozi (búðingabrauð), svína-,...
Jólahamborgarinn seldist hratt upp hjá Danna sem var með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar í gær frá klukkan 17:00. Rétt fyrir klukkan 18:00 var borgarinn uppseldur, að...
Frá árinu 2021 hefur grænkera-veitingastaðurinn Sónó matseljur dansað í takt við árstíðirnar í Norræna húsinu og yljað gesti með kryddum og jurtum úr nærumhverfinu, en útfærsla...
Þau sorgartíðindi berast úr veitingageiranum að veitingastaðurinn Valkyrjan við Skipholt 19 í Reykjavík hefur nú lokað dyrum sínum fyrir fullt og allt. Valkyrjan fagnaði 3ja ára...
Daníel Pétur Baldursson betur þekktur sem Danni kokkur verður með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar Jólakvöldið 5. desember þar sem hann mun bjóða upp á vinsæla jólaborgarann....
Franska kökuverslunin Sweet Aurora við Bergstaðastræti 14 býður upp á girnilegar jólakræsingar jólatrjáboli, súkkulaði, sultur, rillettes, konfekt nammi, makkarónur og margt fleira og er allt gert...
Nú heyrir heldur betur til tíðinda hjá Síldarkaffi, en þeir Ted Karlberg og Joakim Bengtsson síldarkokkar með meiru, ætla að heimsækja Siglufjörð til þess eins að...
Jólamarkaður Saman verður haldinn haldinn í porti Hafnarhússins í dag laugardaginn 30. nóvember, milli 11-17. Skipuleggjendur eru Lady brewery brugghúsið, vinnustofan And Antimatter og Soda Lab....