Í dag tóku íslensku matreiðslumennirnir Bjarki Snær Þorsteinsson og María Ósk Steinsdóttir þátt í forkeppni Vegan Global Chef á sýningunni Bear and Food Attraction í Rimini,...
Michelin Guide vekur athygli á grænkera veitingastöðum í Lundúnum, sem eru nú orðnir mikilvægur hluti af borginni þegar kemur að matargerð. Í nýjustu úttekt sinni draga...
Dagana 16. til 18. febrúar fer fram undankeppni Evrópu fyrir Global Chefs Challenge sem haldin verður í kringum heimsþing matreiðslumanna sem fram fer í Wales 2026....
Michelin-stjörnukokkurinn Victor Garvey mun endurvekja Midland Grand Dining Room á St Pancras Renaissance hótelinu í London með nýjum matseðlum sem færa ferska sýn á klassíska franska...
Röng tollflokkun á pítusosti hefur verið sett á lista Evrópusambandsins yfir viðskiptahindranir, samkvæmt nýlegri tilkynningu, sem að Félag atvinnurekanda vekur athygli á. Þetta mál hefur vakið...
Eldhúsbúnaður veitingastaða hafa tekið miklum framförum með innleiðingu snjall- og hátæknilausna sem miða að því að bæta skilvirkni, draga úr orkunotkun og einfalda vinnuferla starfsfólks. Þessar...
Juicero var bandarískt sprotafyrirtæki stofnað árið 2013 af Doug Evans, sem hafði áður starfað sem forstjóri heilsufæðukeðjunnar Organic Avenue. Fyrirtækið þróaði og framleiddi Juicero Press, háþróaðan...
McDonald’s Filet-O-Fish hefur lengi verið vinsæll réttur hjá skyndibitakeðjunni, en nú hafa aðdáendur fundið nýja leið til að njóta hans með því að breyta honum í...
Föstudagskvöldið 31. janúar og laugardagskvöld 1. febrúar sl. voru haldin þorrablót á Borg í Grímsnesi og að Versölum í Þorlákshöfn. Í kjölfarið komu fram veikindi hjá...
Í gær, mánudaginn 10. febrúar 2025, fór hin árlega Michelin Guide hátíðin fyrir Bretland og Írland fram í Kelvingrove Listasafninu í Glasgow. Viðburðurinn var sannkölluð hátíð...
Íslandsmót nema- og ungsveina í veitingagreinum í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi fór fram um helgina. Í ár tóku 18 keppendur þátt í matreiðslu, 5 í...
Fimm árum eftir að fyrrverandi ríkisstjóri New York, Andrew Cuomo, gerði breytingar á lágmarkslaunum en ekki fyrir starfsmenn í veitingageiranum, hafa nokkrir löggjafar ríkisins lagt fram...